Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.06.1936, Side 1

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.06.1936, Side 1
hs OS OO 9JÍIIEIKUR FRÁ HINNI HELGU BÓK „Send ljós þitt og sannleika þinn, að þau Ieiðbeini mér, að þau leiði mig til ijallsins þíns helga og til bústaða þinna“. (Dönsk þýð.) Sálm. 43, 3. Nr. 18 EÐLI MANNSINS. HEFUR MAÐURINN MEÐPÆDDAN ÓDAUÐLEIKA? „Sú sálin, sem syndgar, hún skal deyja“. Esek. 18, 4. „Konungur konunganna og Drottinn drottn- anna. Hann sem einn hefur ódauSleika“. 1. Tíni. (i, 15. 1(). Efni það, sem í þessu nr. af Ljósi og sannleika er hyrj- að að ræða, sem sé efnið viðvíkjandi dauðanum og lífinu, er mál, sem mennirnir hafa brotið heilann um i þúsundir ára, jafnt heiðinginn sem hinn kristni. Mörg eru þau ritverk, er samin hafa verið um þetta á ýmsum tímum og margar eru getgáturnar og hugmyndirnar því viðkomandi. En það er aðeins einn, sem getur ráðið „gálu dauðans", liann, sem hefur hf allra skapaðra skepna i hendi sér og einungis í hans orði fáum vér rétta svarið við hinum mörgu spurn- ingum vorum. Biblían kennir eklcert um það, að maðurinn sé ódauðleg- ur að eðlinu til. Þar á móti lcallar hún manninn „dauðlegan“,

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.