Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.06.1936, Blaðsíða 8

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.06.1936, Blaðsíða 8
156 Ljós og Sannleikur Meðal þeirra manna, sem einkum börðust fyrir því, að innleiða ódauðleikakenninguna í kristna kirkjn, má nefna Origenes og seinna Ágústín. F'ramferði þeirra var upp- fylling þessara orða Páls: „Úr yðar eigin hóp munu rísa upp menn, er fara með rangsnúna lærdóma, lil þess að teygja lærisveinana á eftir sér“. Post. 20, 30. Kenningin um ódauð- legt eðli sálarinnar má í sannleika kallasl ein af hinum „rangshúnu lærdómum“, sem — eins og stjórnmálamaður- inn Gladstone kemst að orði, þegar liann skrifar á móti kenningunni um ódauðleika sálarinnar — hefur „smeygt sér inn i kirkjuna um hakdyr“; hún er og verður aldrei ann- að en heiðingleg kenning. Kútlier segir um þetta: „Klerkar páfans hafa ekki meira við trúna að gera, eins og sjá má af því l.d.hvað páfinn aðal- lega gerði að umtalsefni á hinum siðasta rómverska kirkju- fundi, þar sem þeir á meðal fleiri barnslegra og léttúðugra málsgreina einnig höfðu innleitt það, að sál mannsins væri ódauðleg .... Hvað mun þetta fólk geta dæmt um trúar- efni kristindómsins, sem foriierl og blindað af munaði þessa lieims auðæfa og prjáli slær því föstu, að sál mannsins sé ódauðleg. I>að er ekki lílil vanvirða fyrir gervallan kristin- dóminn, að hinir rómversku meðhöndla hina kristnu trú svo smánarlega". Siðabótarit Luthers, bls. 249. Á vorum dögum verða þeir einnig fleiri og fleiri, sem fá augun opin fyrir þessari sannreyiid. Hinlieiðnasálarkenning verður að víkja fyrir þessum miklu bibliulegu sannindum: Lif er aðeins í trúnni á Krist. „Sá sem hefur Soninn, hefur lífið; sá sem ekki hefur Guðs son, hefur ekki lífið“. 1. Jóli. 5, 12. Herbertsprent, Bankastræti 3, prentaði.

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.