Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.07.1936, Blaðsíða 1

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.07.1936, Blaðsíða 1
 iJOS OG 2» AIIIILEIKIIR FRÁHINNI HELGU BÓK „Send ljós þitt og sannleika þinn, að þau leiðbeini mér, að þau leiði mig til 'j^r' fjallsins þíns helga og til bústaða þinna". (Dönsk þýö.) Sálm. 43, 3. Nr. 19 DÁUÐINN OG ÞAÐ, SEM ÞÁ VIÐ TEKUR. KR LÍF HINUM MKGIN GRAFARINNAR? MUNU HINIR FRAMLIÐNU RÍSA UPP? Hin óbibliulega kenning, að maðurinn hafi ódauðlega sál, hefur margt illt í för með sér. Hún hefur komið til leiðar mjög rönguin skilningi á dauðanum. Hún hefur leitt af sér kénninguna um, að þegar hinir réttlátu deyja, fari þeir til hhnnarikis og meðtaki þar laun sín, en sálir óguSlegra fari, þegar þeir deyja, til vitis ög sé þehn þar hegnt meö hrœði- legum kvölum í logandi eldi. Hún hefir komið af stað trúnni á sálnaflakk, hreinsunareld, sálnamessur, aflurhvarf eftir dauðann, dýrðlinga og Maríu-dýrkun, spíritisma, guðspeki og margt fleira. Allir þessir lœrdómar eru gagnstæðir heil- brigðri skynsemi og hugmyndum vorum um hinn algóða Guð. Þeir eru einnig algerlega gagnstæðir kenningu Riblí- unnar, og munum vér nú leitast við að sýna fram á þetta með þvi að draga í stuttu máli fram kenningu Bibliunnar um dauðann og upprisuna. Þegar Dröttinn sagði við Adam: „.Jafnskjóll og þú etUr af

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.