Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.07.1936, Side 1

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.07.1936, Side 1
Il OS OG BAIiLEIKUR FRÁ HINNI HELGU BÓK „Send ljós þitt og sannleika þinn, að þau leiðbeini mér, að þau leiði mig til fjallsins þíns helga og til bústaða þinna“. (Dönsk þýð.) Sálm. 43, 3. Nr. 19 DÁUÐINN OG ÞAÐ, SEM ÞÁ VIÐ TEKUR. T5R LÍF HINUM MEGIN GRAFARINNAR? MUNU HINIR FRAMLIÐNU RÍSA UPP? Hin óbibliulega kenning, að maðurinn hafi ódauðlega sál, hefur margt illt í för meö sér. Hún liefur koniið til leiðar mjög röngum skilningi á dauðanum. Hún hefur leitt af sér kenninguna um, að þegar hinir réttlálu dcyja. fari þeir til himnarikis og meðtaki þar laiin sín, en sálir óguðlegra fari, þegar þeir deyja, til vítis og sé l>eim þar hegnt með hræði- legum kvölum í logandi eldi. Hún hefir komið af stað trúnni á sálnaflakk, hreinsunareld, sálnamessur, afturhvarf eftir dauðann, dýrðlinga og Maríu-dýrkun, spiritisma, guðspeki og margt fleira. Allir þessir lærdómar eru gagnstæðir heil- lirigðri skynsemi og hugmyndum vorum um hinn algóða Uuð. Þeir eru einnig algerlega gagnstæðir kenningu Biblí- unnar, og niuniiin vér nú leitast við að sýna fram á þetta með því að draga í stuttu máli fram kenningu Bibliunnar um dauðann og upprisuna. Þegar Drottinn sagði við Adam: „Jafnskjótt og þú etur af

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.