Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.08.1936, Blaðsíða 1

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.08.1936, Blaðsíða 1
Sfe J©S Ofi SiAMHlLEIKUR FRÁHINNI HELGU BOK „Send Ijós þitt og sannleika þinn, að þau leiðbeini mér, að þau leiði mig til ""^f} ijallsins þíns helga og til bústaða þinna". (Dönsk þýð.) Sálm. 43, 3. Nr. 20 MÓTBÁRUM SVARAÐ. RÆNINGINN Á KROSSINUM — RÍKI MAÐURINN OG LAZARUS — ANDARNIR í VARÐHALDI; O. S. PRV. Við íhugun á efnunum um ódauðleika sálarinnar og dauðrasvefninn er oft spurt: Hvernig ber þá að skilja orð Jesú til ræningjans á krossinuim og dæmisögu hans um ríka manninn og Lazarus o. s. irv.V Þetta nnnnun vér reyna að útskýra, og veröur fylgt þeirri reglu, sem allir biblíu- skýrendur eru sammála um, en hún hljóðar svo: „ÞatS er ófrávikjanleg regla fyrir allri biblíuskýringu, að þegar ein- liver torskilinn ritningarstaSur virðist koma í bága við marga og skýra slaði, ])á skal ekki útskýra hina mörgu og skýru eftir þessum eina torskylda, heldur þennan eina tor- skilda eftir hinum skýru". Hér höfum vér fyrir oss fáeina lorskilda rilningarslaði, er virðast koma í bága við hina mörgu skýru slaði, ei' vér höfum áður vitnaS lil viðvíkjandi ástandi mannsins í dauðamim. Vér skulum l'ylgja reglunni, og mun hið torskilda brátt verða uðskilið. Rœninffinn á krossinum. Les, Lúk. 23, 39—43. Ræninginn

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.