Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.08.1936, Blaðsíða 1

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.08.1936, Blaðsíða 1
LjÓS OO llNMLEIKUR FRÁ HINNI HELGU BÓK „Send Ijós þitt og sannleika þinn, að þau ieiðbeini mér, að þau Ieiði mig til íjallsins þíns helga og til bústaða þinna“. (Dönsk þýð.) Sálm. 43, 3. Nr. 20 MÓTBÁRUM SVARAÐ. RÆNINGINN Á KROSSINUM — RÍKI MAÐUIIINN OG LAZARUS — ANDAIÍNIR í VARÐHALDI; O. S. FRV. Við íiiujíiin á efnunum um ódauðleika sálarinnar og dauðrasvefninn er oft spurt: Mvernig ber |)á að skilja orð Jesú til rœningjans á krossiniun og dæmisögu hans um ríka manninn og Lazarus o. s. frv.? Þetta niunum vér reyna að útskýra, og verður fylgt þeirri reglu, sem allir biblíu- skýrendur eru sammála um, en liún hljóðar svo: „Það er ófrávíkjanleg regla fyrir allri bibiíuskýringu, að þegar ein- liver torskilinn ritningarstaður virðist koma i bága við marga og skýra staði, þá skal ekki útskýra hina mörgu og skýru eftir þessum eina lorskylda, lieldur þennan eina tor- skilda eftir hinum skýru“. Hér höfum vér fyrir oss fáeina torskilda ritningarstaði, er virðast koma í bága við hina mörgu skýru slaði, er vér höfum áður vitnað lil viðvíkjandi ástandi mannsins í dauðanum. Vér skulum fylgja reglunni, og mun liið torskilda hrátt verða uðskilið. Rœningimx á krossinmn. Les. Lúk. 23, 39—43. Ræninginn

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.