Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.08.1936, Blaðsíða 5

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.08.1936, Blaðsíða 5
Ljós og Sannleikur 169 sögnin um ríka manninn og Lazarus er aðeins dæmisaga, ekki lýsing á raunveruleika! Kristur og andarnir. Les 1. Péi. 3, 19—21. Tak eftir því, að hér stendur ekkert (eins og þó í spurningakverinu) um, að Jesús hafi siigið niSur til helvítis. Hversu ósanngjarnir margir eru, er þeir fullyrða, hæði að Jesús hafi farið með ræningjanum lil Paradísar og samtímis stígið niður til hel- vítis, í kvalastaðinn, og prédikað fyrir hinum vansælu, er fór- ust i syndaflóðinu. Ekkert af þessu stendur heima. Jesús dó, var grafinn, var i „skauti jarðarinnar" o. s. frv. Sjá 1. Kor. 15. 3. 4; Matt. 12, 40; Hehr. 13, 20; 1. Pét. 1, 21. Og livernig er ástatt með hina dauðu? Les „Ljós og sannleikur“ nr. 19. Jesús var reistur upp frá dauðum fyrir Andann (Róm. 8, 11). Og fyrir þennan sama Anda prédikaði hann. Hvenær prédikaði Jesús? Á dögum Nóa, þegar fólkið var þverúðugt. Áður en syndaflóðið kom yfir jörðina, var viðburðaríkur tími fyri'r ihúa hennar. Jesús starfaði meðal mannanna, ekki persónulega, heldur fyrir Anda sinn, og „í andanum fór hann einnig og prédikaði fyrir öndunum i varðhaldi“. Kristur hafði mikinn fulltrúa hér á jörðinni, nefnilöga Nóa, sem Pétur kallar „prédikara réttlætisins“. 2. Pét. 2, 5. Posl- ulinn segir líka greinilega, að það'hafi verið „Andi Krists“, sem hjó í þjónum Drottins og spámönnunum á tíma gamla sáttmálans. Sjá 1. Þét. L 11. Ritningarstaðurinn er þannig ekki neitt torskilinn; sannleikurinn er blátt áfram sá, að Jesús prédikaði fyrir mönnunum á dögum Nóa, ekki per- sónulega, heldur fyrir Anda sinn fyrii- munn prédikara rétt- lætisins, Nóa. Það, sem villir ínarga, er, að það stendur

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.