Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.08.1936, Blaðsíða 7

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.08.1936, Blaðsíða 7
Ljós og Sannleikur 171 þekktur á tíma gamla sáttniálans (Gal. 3, 8).; og ])eir höfðu (luglegan prédikara meðal sin í 120 ár. Sænskur, lúterskur guðfræðingur, P. , Petterson, segir í ,,Bibeltolken“, (1863) viðvíkjandi umræddum ritningarstaS: „Það var Kristur, sem fyrir anda sinn fór og prédikaði fyr.if munn Nóa, prédikara réttlætisins, fyrir hinum óguðlegu mönnum, sem uppi voru fyrir syndaflóðið. þannig- skilinn er þessi ritningarstaSur engin sönnun þess, aS Kristur liafi stigið niður til helvítis". Dauffum boffaff fagnaffarerindiö. t. Pét. 4, 6: „I>ví að til þess var og dauSum boðað fagnaðarcrindið, að þeir að vísu verði dæmdir eftir mönnum i lioldi, en lifi eftir, Guði í Anda“. Það skal strax tekið fram, að liér stendur ekki, að fagnaðarerindi boffist, hehlur að það hafi veriff boffaff hinum dauðu, og það að sjálfsögðu meðan þeir lifðu. ÞáS er verk, sem er framkvæmt, athöfn umliðins tiina. Þessu heldur ekki áfram, heldur átti það sér einu sinni stað og er nú um garð gengið. Gleðihoðskapurinn var hæði af Kristi og postulunum boðaður þeim mönnum, sem voru dánir, þegar Pétur skrifar um þá, en sem voru á lífi, er þeir heyrðu Orðið. Þannig skilja einnig margir biblíuskýrendur þennan ritningarstað. Myrherg gerir í þýðingu sinni á Nýja-Testa- inentinu eftirfarandi athugasemd við umræddan ritningar- stað: „Nefnilega meðan þeir lifðu; og hversu margir þeirra, sem heyrðu orðið af munni Jesú og postulanna, voru ekki dánir, þegar þetta hréf var ritað“. Sálirnar undir allarinu. Op. 6, 9—11. Hér er talað um við- burðina, sem áttu sér stað þegar fimmta iniisiglinu var lok- ið upp. Innsiglin sjö eru táknleg framsetning á örlögum

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.