Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.09.1936, Blaðsíða 4

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.09.1936, Blaðsíða 4
176 Ljós og Sannleikur verða gereyddir", og „dagurinn, sem kemur, nnin kveikja i þeim, segir Drottinn hersveitanna, svo aö hvorki verðj eftir af þeim rót né kvistur .... |jví að þeir mimu verða a'ð ösku". Eldurinn, sem hér er ujn að ræða, er raunverulegur eld- ur, en ekki — eins og sumir halda — andlegur eldur; þvi að postulinn Pétur segir, að óguðlegum verði eytt i sama eld- i'num, sem eyðir jörðina. „Þeir hhnnar, sem nú eru, og jörð- in geymast eldinum fyrir hið sama orð, og varðveitast til þess dags, er óguðlegir menn mun dæmdir verða og tortíni- ast". 2. Pét. 3, 7. Si'ðan segir hann frá því, hvað eigi sér stað á degi Drottins,þegar frumefnin teysasl i sundur í brennandi Jiita, og jörðin og þau verk, sem á henni eru, brenna upp". 10. vers. Þetta getur þvi ekki verið „andlegur eldur", þvi að hann getur sannarlega ekki hreinsað og hrennt upp allajörð- ina. Eldurinn, sem eyðir hinum óguðlegu, er raunverulegur, og hegningin er raunv.eruleg, og hún er þung; þv'i að það er dauðahegning, þaS er að missa af dýrðinni í Guðs ríki. Þessi iiegning er réttlál en ekki grimmdarfull. Þeir sem ekki vilja veita viðtöku náðinni og lifinu fyrii- .Jesúm Krisl, verða að taka afleiðingunum og er sá dagur kemur, ])egar Guð út- rýmir að fullu og öllu syndinni, mun einnig öllum þeim, sem hafa haldið fast við syndina, verða útrýmt ásamt henni; og þeir munu verða eins og þeir liafi aldrei verið til. ORDID HELVÍTI. I>að orð, sejn i (lamJa-Testamentinu er þýtt „helvili", er hehreska orðið Scheol, sem alls kemur fyrir 65 sinnum. I dönsku bibliuhýðingunni er þetta orð sjö sinnum þýtt „hel- víti". Einu sinni er það þýtl „hinir dánu", 50 sinnum er það þýlt „gröf" eða „dánarheiniar"; og er þelta eiimig sú

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.