Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.09.1936, Qupperneq 4

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.09.1936, Qupperneq 4
176 Ljós og Sannleikur vcrða gereyddir", og „dagurinn, sem kemur, muii kveikja í þeim, segir Drottinn hersveilanna, svo að hvorki verði eftir af þeim r.ót né kvistur .... því að þeir niunu verða að ösku“. Eldurinn, sem hér er ujn að ræða, er raunverulegur eld- ur, en ekki — eins og sumir halda — andlegur eldur; því að postulinn Pétur segir, að óguðlegum verði eytt í sama eld- inum, sem eyðir jörðina. „Þeir himnar, sem nú eru, og jörð- in geymast eldinum fyrir hið sama orð, og varðveitast lil þess dags, er óguðlegir menn mun dæmdir verða og tortím- ast“. 2. Pét. 3, 7. Síðan segir hann frá því, livað eigi sér stað á degi Drottins, þegar frumefnin leysast i sundur í brennandi hita, og jörðin og þau verk, sem á henni eru, brenna upp“. 10. vers. Þetta getur því ekki verið „andlegur eldur“, ])ví að liann getur sannarlega ekki hreinsað og brennt upp allajörð- ina. Eldurinn, sem eyðir hinum óguðlegu, er raunverulegur, og hegningin er raunveruleg, og hún er þung; því að það er dauðahegning, ])að er að missa af dýrðinni i Guðs riki. Þessi hegning er réttlát en ekki grinnndarfull. Þeir sem ekki vilja veita viðtöku náðinni og lifinu fyrir Jesúm Krist, verða að laka afleiðinguntun og er sá dagur lcemur, þegar Guð út- rýmir að fullu og öllu syndinni, mun einnig öllum þeim, sem hafa haldið fast við syndina, verða útrýmt ásamt henni; og þeir munu verða eins og þeir hafi aldrei verið til. ORDID HELVÍTI. Það orð, sem i Gamla-Testamentinu er þýtt „helvíti“, er hebreska orðið Scheól, sem alls kemur fyrir 05 sinnum. I dönsku biblíuþýðingunni er þetta orð sjö sinnum þýtt „hel- viti“. Einu sinni er það þýll „hinir dánu“, 5(i sinnum er það l)ýtt „gröf“ eða „dánarheimar"; og er þelta einnig sú

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.