Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.09.1936, Blaðsíða 5

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.09.1936, Blaðsíða 5
Ljós og Sannleikur 177 rauuverulega þýðing þessa orðs. Menn eru líka meir og ineir aö hverfa frá þýðingunni „helvíti" og nota í hinum nýrri biblíuþýðingum orðið „gröf" eða „dánarheimar". í Nýja-Testamentinn ern tvö orð, sem í hihlhiþýðingum er þýtt „helvíti", sem sé orðin: Hades og Gehenna. Hades samsvarar orðinu Scheol í Ciamla-Testanientinu, og táknar alltaf gröf eða dánarheima, en aldrei hegningarstað. í þeini handritum, sem nýjustu bihlíuþýðingar eru gerðar eftir, kem- ur orðið „Hades" 10 sinnum fyrir og er alllaf þýlt „dánar- heimar". í ()p. 20. 13 kemur l. d. orðið „Hades" fyrir, þeg- ar sagt er: „Og hafið skilaði hinum dauðu, þeini sem í því voru, og dauðinn og Hel (Hades) skiluðu þeim dauðu, sem í þeim voru, og einn og sérhver var dæmdur eftir verkum sínum". Hér keinur það skýrt fram, að þeir menn, sem eru í Hades eru ekki lifandi, heldur dauðir. ÞaS orð þýðir á engan háll kvalaslað (helvíti), heldur táknar gröfina, sem allir dánir fara í. Hinn nafnkunni enski prestur Farrar, kvartar nljög yfir þyi, að orðin Scheol, Hades og Gehenna hafi vcrið þýdd „helvíti", og segir meðal annars: „Það er mjög óheppilegt, því að orðið helvíti hefur verið skilið þannig, að það þýddi „óendanlegnr" en þaS er ekki í eitt einasta skipti sagt um Sclieol, Hades né Gehenna. Það er sannreynd, sem hvaða lesari. sem er, getur hvenær sem er gengið úr skugga um, að cndalaus tími er ekki svo mikið sem nefndur í Biblíunni í sambandi við Scheol og Hadcs; og sé hann cinlægur sann- leiksleitandi, mun hann meíS þvi að rannsaka málið, sjá, að ekki er heldur lalað um slíkl hvað við kemur Gchenna, ekki frenuir cn þaÖ var ahncnnur skilningur meðal Gyðinga á þessu orði". — „Eftcr Dödcn", hls. 104.

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.