Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.09.1936, Page 5

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.09.1936, Page 5
Ljós og Sannleikur 177 raunverulega þýðing þessa orðs. Menn eru lika nieir og meir að hverfa frá þý'ðingunni „helvíti“ og nota í hinuin nýrri hiblíuþýðingum orðið „gröf“ eða „dánarheimar“. í Nýja-Testamentinu eru tvö orð, sem í bibliuþýðingum er þýtt „helvíti", sem sé orðin: Hades og Gehenna. Hades samsvarar orðinu Scheol í Gamla-Testamentinu, og táknar alltaf gröf eða dánarheima, en aldrei hegningarstað. í þeim handritum, sem nýjustu bibliuþýðingar eru gerðar eftir, kem- ur orðið „Hades“ 10 sinnum fyrir og er alllaf þýtt „dánar- heimar“. í Op. 20. 12 kemur 1. d. orðið „Hades“ fyrir, þeg- ar sagt er: „Og hafið skilaði hinum dauðu, þeim sem í þvi voru, og dauðinn og Hel (Hades) skiluðu þeim dauðu, sem i þeim voru, og einn og sérhver var dæmdur eftir verkum sínuin". Hér kemur það skýrt fram, að þeir inenn, sem eru i Hades eru ekki lifandi, heldur dauðir. Það orð þýðir á engan hátt kvalastað (helvíti), heldur táknar gröfina, sem allir dánir fara í. Ilinn nafnkunni enski prestur Farrar, kvartar mjög yfir því, að orðin Scheol, Hades og Gehenna hafi verið þýd<! „helvíti", og segir meðal annars: „Það er mjög öheppilegt, því að orðið helvíti hefur verið skilið þannig, að það þýddi „óendanlegur“ en það er ekki í eitt einasta skipti sagt um Sclieol, Hades né Geheilna. Það er sannreynd. sem livaða lesari sem er, getur hvenær sem er gengið úr skugga um, að cndalaus tími er ekki svo mikið sem nefndur í Bibliunni i sambandi við Scheol og Hades; og sé hann einlægur sann- leiksleitandi, ínnn hann með því að rannsaka málið, sjá, að elcki er heldur lalað um slíkt hvað við keniur Gehenna, ekki fremur en það var almennur skilningur meðal Gyðinga á þessu orði“. — „Efler Döden“, bls. 104.

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.