Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.09.1936, Page 7

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.09.1936, Page 7
Ljós og Sannleikur 179 „GySingar, sem Kristur talaöi til og notaði orðið Gehenna, lögðu aldrei, hvorki á þeim tímum né nokkru sinni, þann skilning í það, að það þýddi ævarandi lcvalir, eins og vér gerum með orðið „helvíti“. Því verður vissulega ekki neitað, að Kristur, er talaði sem „Gyðingur til Gyðinga meðal Gyð- inga“, lilýtur að hafa notað orð úr tungu sinna tima, i þeirri merkingu, sem var skiljanleg áheyrendum hans; og meðal Gyðinga táknar Gelienna ekki stað, þar sem óhjákvæmilega sé ævarandi pína. Kristur gat einungis notað orðið í hinni gyðinglegu merkingu þess; og vegna allra þeirra, sem elska sannleikann meira en mannlegar erfikenningar, lilýt eg aflur og aftur að taka það fram, að skilningur Gyðinga á Ijví var ekki sá, sem nú er almennt lagður í orðið „helvíti". — „Efter Döden“, l)ls. 215. 224. Þetta eru sannreyndir, sem menn mega ekki ganga fram hjá. Helvíti, samkvæmt almennum skilningi, er þannig hlutur, sem Heilög Rilning kannast ekkert við. Á hinum mikla reilcningsskapardegi mun þar á móti eldur af liimni kveikja hræðilegt helvitis-bál hér á jörðunni en sá eldur mun — að afloknu verki — deyja af sjálfu sér, þegar jörðin og allt, sem á lienni er, liefur hreinsast; „því að vér væntum eftir fyrirheiti Guðs nýs himins og nýrrar jarðar, þar sem rétl- læti býr“, þar sem harmur, vein og kvöl er ekki framar til, og þar sem einungis er gleði, friður og himneskur fögnuður. 2. Pét. 3, 13; Op. 21, 4. „Það dugar ekki að kenna slikt“, segja sumir, „því að þá munu cngir óguðlegir snúa sér frá vonzku sinni. Ef eilífar kvalir eru ekki til, munu syndarar halda áfram á liinum vonda vegi sínuin og hugga sig með jiví, að liegningin sé þó ckki nema dauðil“ Þetta réttlætir ekki fastheldni við

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.