Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.09.1936, Blaðsíða 8

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.09.1936, Blaðsíða 8
180 Ljós og Sannleikur hina óbiblíulegu hélvitis-kénníhgu, þvi aÖ í fyrsta lagi er þaS okki óttinn við hegningu, sem leiðir mennina lil aftur- hVarfs, heldur „gsezk'a Guðs" (Róm. 2, 4), og í öðru lagi ætti maður ekki að halda fast við villn, enda þótt hi'in virtisl geta hrætt einn eða annan til þess að breyla líferni sinu. Að öðru leyti mun hegningin — dauðinn í eldsdikinu og glötun eilífa lifsins — þegar um þettá mál er talað á rétt- an hátt, verða i augum syndarans svo ægileg hegning, að ekki er þörf á að bæta þaf við trúnni á endalausar kvalir. Nei, látum oss halda fram hinum óendanlega kœrleika Guðs til fallins mannkyns, fórn hans, er hann gaf það dýr- mætastá, sem til var, sinn eigin son; miskunn hans og langlundargeði, og látum þessa eiginleika hans draga oss til hans, svo að skref vor beinist á „lífsins veg", sem liggur ii])]) á við, svo að vér „lcndum ekki niður í Helju"! Orðskv. 15, 24. Látmn oss tala meira um liið mikla frelsunarverk Krists, komu hans frá heimi dýrðarinnar lil þessa heims, sem er spilltur og saurgaður af synd, myrkvaður af skugga bölvunarinnar og dauðans. Lálum oss benda á það „Guðs lamb", sjá Guðs heilaga son í eýðímörkinni, í Getsemane og á krossinum, sjá liann taka syndabyrðina á sig og ineð frið- l)ægingardauða sinum veita hverjum þéim eilift lif, sem vill veita fórn hans viðtöku í trú! Slíkt k-iðir syndarann til y'fir- bólar og iðrunar fremur en nokkuð annað. „Og þetta er vitnisburðurinn, að Guð hefur gefið oss eilift lif, og þetta Iíf er í syni hans. Sá, sem hefur Soninn, hefur lífið; en sá, sem ekki hefur (iuðs son, hefur ekki lifið". 1. Jóh. 5, 11. 12. Herbertsprent. Bankastræti 3, prentaði.

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.