Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.09.1936, Page 8

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.09.1936, Page 8
180 Ljós og Sannleikur hina óbiblíulegu helvítis-kenningu, því aS í fyrsta lagi er þaS ekki ótlinn við hegningu, sem leiSir mennina lil aftur- hvarfs, heldur „gœzka Guðs“ (Róm. 2, 4), og í öðru lagi æfli maður clcki að halda fast við villu, enda þótt hún virtist geta hrsestt einn eða annan lil þess að breyta líferni sínu. Að öðru leyti mun hegningin ■— dauðinn í eldsdíkinu og glötun eilífa lífsins — þegar uni þetta mál er talað á rétt- an hátt, verða i augum syndarans svo ægileg hegning, að ekki er þörf á að bæta þar við trúnni á endalausar kvalir. Nei, látum oss lialda fram hinum óendanlega kærleika Guðs til fallins mannkyns, fórn hans, er liann gaf ])að dýr- mætasta, sem lil var, sinn eigin son; miskunn hans og langlundargeði, og látum þessa eiginleika hans draga oss lil hans, svo að skref vor beinist á „lifsins veg“, sem liggur upp á við, svo að vér „lendum ekki niður í Helju“! Orðslcv. 15, 24. Látum oss tala meira um hið mikla frelsunarverk Krists, komu hans frá heimi dýrðarinnar til þessa heims, sem er spilltur og saurgaður af synd, myrkvaður af skugga bölvunarinnar og dauðans. Látum oss benda á það „Guðs lamb“, sjá Guðs heilaga son i eyðimörkinni, í Getsemane og á krossinum, sjá hann taka syndabyrðina á sig og með frið- þægingardauða sínum veita hverjum þeim eilíft líf, sem vill veita fórn hans viðtöku í Irú! Slíkt leiðir syndarann lil yfir- bótar og iðrunar fremur en noklcuð annað. „Og þetta er vitnisburðurinn, að Guð liefur gefið oss eilift líf, og þelta iíf er i syni hans. Sá, sem hefur Soninn, hefur lífið; en sá. sem ekki hefur Guðs son, hefur ekki lífið“. 1. Jóli. 5, 11. 12. Herbertsprent. Bankastræti 3, prentaði.

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.