Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.10.1936, Blaðsíða 1

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.10.1936, Blaðsíða 1
s JiOS OG SlAIHMLElliUR FRÁHINNI HELGU BOK „Send Ijós þitt og sannleika þinn, að þau leiðbeini mér, að þau leiði mig til V^Z^ fjallsins þíns helga og til bústaða þinna". (Dönsk þýð.) Sálm. 43, 3. Nr. 22 ORÐIÐ „EILÍFÐ". eilífur eldur og ellífar kvalir. Til ]>ess að fá rétta hugmynd um efnið ..afdrif óguð- legra", er nauðsynlegt a,ð virða fyrir sér það orð, sem nokkrimi sinnum er í Biblíunni þýtt „eilífð" eða „eilifur" í sambandi við afdrif hinna óguðlegu. ÞaS er einkum griska orðið Aion, sem notað er, og þýðing þess er, samkvæml hinni grisk-dönsku orðabók Bergs: Tímabil, æfi, langur tími, eilífð, og samkvæmt orðabók Greenfields: Staðaldur, takmarkað eða ótakmarkað, eilífð, tímabil, liðið eða ókom- ið, tími, aldur, æfi, heimur, alheimur. Af þessum tveimur orðabókum er það auðsætt, að orðið Aion getur þýtt eitt- hvað takmarkað og eilthvað ótakmarkað. Sambandið og kringumstæðui'nar verða að skera úr því, hvaða meininguber að leggja í orðin. Nokkur dæmi tekinúrBibliunninægjatilað sanna þetta. Les Ef. 3, 21; (i, 12; 1. Kor. 10, 11; Hebr. 9, 26. Orðatiltækið „frá eilífð til eilifðar" sýnir, að um meira en eina eilífð er að ræða, og önnur hlýtur að taka enda, þegar hin byrjar. í stað eilifðar stendur á mörgum stöðum „tími",

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.