Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.10.1936, Qupperneq 1

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.10.1936, Qupperneq 1
Iiés oe Sammleikur 0Eft FRÁ HINNI HELGU BÓK „Send ljós þitt og sannleika þinn, að þau ieiðbeini mér, að þau leiði mig til fjaitsins þíns helga og til bústaða þinna“. (Dönsk þýð.) Sálm. 43, 3. Nr. 22 ORÐIÐ „EILÍFГ. EILlFUR ELDUR OG EII.ÍFAR KVALIR. Til þess að fá rétla liugmynd um efnið „afdrif óguð- legra“, er nauðsynlegt að virða fyrir sér það orð, sem nokkrum sinnum er í Biblíunni þýtt „eilífð" eða „eilífur“ i sambandi við afdrif hinna óguðlegu. Það er einkum griska orðið Aion, sem notað er, og þýðing þess er, samkvæmt hinni grísk-dönsku orðabók Bergs: Tímabil, æfi, langur tími, eilífð, og samkvæmt orðabók Ureenfields: Staðaldur, takmarkað eða ótakmarkað, eilífð, tímabil, liðið eða ókom- ið, tími, aldur, æfi, heimur, alheinmr. Al' þessum tveimur orðabókum er það auðsætt, að orðið Aion getur þýtt eitt- livað takmarknð og eilthvað ótakmarkað. Sambandið og kringumstæðurnar verða að skera úr því.hvaða meininguber að leggja i orðin. Nokkur dæmi tekin úr Biblíunni nægjatil að sanna þetta. Les Ef. 3, 21; (>, 12; 1. Kor. 10, 11; Hebr. 9, 2(5. Orðatiltækið „frá eilífð lil eilífðar" sýnir, að um meira en eina eilífð er að ræða, og önnur hlýtur að taka enda, þegar hin byrjar. f stað eilifðar stendur á mörgum stöðum „tími“,

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.