Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.12.1936, Blaðsíða 1

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.12.1936, Blaðsíða 1
 Ljós OG SbAlUNLEIKMR FRÁHINNI HELGU BÓK „Send Ijós þitt og sannleika þinn, að þau leiðbeini mér, að þau leiði mig til r'^£j fjallsins þíns helga og til bústaða þinna". (Dönsk þýð.) Sálm. 43, 3. Nr. 24 DÝRÐARHEIMKYNNI FRELSAÐRA. „Sælir eru hógværir, því að þeir munu landið erfa". Matt. 5, 5. „Vilji einhver fylgja mér, þá afneiti hann sjálfum sér og Iaki upp kross sinn daglega og fylgi mér", (Lúk. 9, 23), sagði Jesús við lærisveina sína. Líf sannkristins manns hér i heiminum er líf, sem lifað er í daglegri sjálfsafneitun, stöð- ugri haráttu við hin illú öfl, erfiði og skortur, og oft þreng- ingar og ofsóknir. Hvað höfum vér þá upp úr því, að vera kristnir? Til hvers er það, að lifa slíku sjálfsafneitunar-lífi? Er ekki betra að hugsa heldur um að þóknast sjálfum sér? Já, Drottinn segir: „Enn er til umbun fyrir verk þitt". (Jer. 31, 16). Ef vér sigrum i baráttunni ávinnum vér oss laun, sem eru þess verð, að leggja eitthvað á sig fyrir þau! „Vissulega er fran- líð fyrir hendi (norsk þýð.) fyrir hinn guðhrædda", en aftur á móti á „vondur maður enga framtíð fyrir höndum; á lampa óguðlegra slokknar". Orkskv. 24, 20. Og framtið þeirra, sem hafa barizt trúarinnar góðu baráttu, er mjög

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.