Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.12.1936, Blaðsíða 8

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók - 01.12.1936, Blaðsíða 8
204 Ljós og Sannleikur Mitt óðal, ó, initt óðal, ])ii undur fagra láð, þú allsnægtanna óðal, sem allt mitt höndlar ráð. Mín útþrá er mitt óðal, hér angrast hjarta mitt. Það er ei sorganna óðal, Guðs arfleifð syndum kvitt. Þú gistir, Guð, mitt óðal með glæstri engla lijörð, l>ar á ei syndin óðal og engin reynsla hörð. Mitt unaðssöngva óðal, sem óma ljúft og milt. í anda eg sé mitt óðal með augu tárum fyllt. Og englar við mitt óðal mér opna bústaðinn. Það ómar um mitt óðal: „Hér ertu velkominn“. Mitt ástar kæra óðal með alsæld friðar ranns. Guð, opna mér fljótt mitt óðal. af anda kærleikans. HERBERTSprent, Bankastræti 3, prentaði.

x

Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljós og sannleikur frá hinni helgu bók
https://timarit.is/publication/555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.