Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 14

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 14
14 þar lengur, eptir því glaftnaði meir yfir honum, og ljettist honum fyrir brjósti. Og þegar hann varft loksins að fara ut úr herberginu til að af- greiða manninn, var liann orðinn fullkomlega hress, svo að glaðværðin skein út úr honum, þegar hann kom aptur til fjelaga sinna. Nú þykir mjer vænt um, vinur minn! kallar þá Lút- er á móti honuni, jeg sje það á því hvað þú ert glaðlegur í bragði, að þú hefur fengið góð tiðindi. Já, bróðir minn! svarar Melankton, jeg lilustaði á bæn saklausra barna, og þá flugu mjerí hug og styrktu lijarta mitt þessi orð ritn- ingarinnar: „af munni barna og brjóstmylkinga hef jeg mjer lofgjörð tilbúið*. .Teg hef fengiö að kalla nýjan og öruggan huga. Vjer skulum nú allir treysta bjálp alniáttugs guðs, og örugg- ir halda áfram verki voru! 7. Fátœkur konungur. Hinrik, þriðji var 11 ára gamall, þegarhann tók við konungdómi yfir Kastiliu á Spáni 1393. Meðan hann var barii, höfðu ýmsir höfðingjar í landinu haft völdin á hendi fyrir liann. En þegar liann gat sjálfur farið að skipta sjer af stjórninni, þá varð hann þess fljótt var, að

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.