Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 28

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 28
28 stræt'unum a& eigi varð á fram komizt. Her- mennirnir lilupu til vopna og söfnuöust saman á torgunum. Brunaver&irnir æddu með vatns- byssurnar hvor um annan {iveran aptur og frain um strætin, fiví allir vildu ná í verðlaunin, sem stjórnin liafði heitið liverjum fieim, er fyrst- ur kæmi að til að slökkva hússbruna. Embættis- mennirnir lilupu herliöfhaðir upp á gildaskálann „Gæsina góðu“, og gjörðu út menn í allar áttir til að vita livað um væri að vera, og hvar helzt væri eldur uppi í borginni. En fiað var allt á- rangurslaust, því livergi fióktist nokkur maður verða var við eld eða nokkurn voða. 5að hlaut þó einliver orsök að vera til þessa hins mikla ótta og uppnáms í borginni, ogvar nú farið að grafast eptir henni. Allir fióktust fiá muna fiað, að fyrst hefðu þeir heyrt til stóru klukkunnar í dómkirkjunni, og svo hefðu liinar klukkurnar smátt og smátt tekið undir. Voru f)á ýmsar getgátur um livað valda mundi; og kenndu sumir um dagblöðunum, sem fiá voru að brýna fyrir borgarlýðnum, að hann skyldi ekki trúa þvi, að hann hefði fætur úr gleri, svo hon- um væri þess vegna óhætt að hlaupa. En fieir voru f)ó fleiri, sem kenndu um stóru klukk-

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.