Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 28

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 28
28 stræt'unum a& eigi varð á fram komizt. Her- mennirnir lilupu til vopna og söfnuöust saman á torgunum. Brunaver&irnir æddu með vatns- byssurnar hvor um annan {iveran aptur og frain um strætin, fiví allir vildu ná í verðlaunin, sem stjórnin liafði heitið liverjum fieim, er fyrst- ur kæmi að til að slökkva hússbruna. Embættis- mennirnir lilupu herliöfhaðir upp á gildaskálann „Gæsina góðu“, og gjörðu út menn í allar áttir til að vita livað um væri að vera, og hvar helzt væri eldur uppi í borginni. En fiað var allt á- rangurslaust, því livergi fióktist nokkur maður verða var við eld eða nokkurn voða. 5að hlaut þó einliver orsök að vera til þessa hins mikla ótta og uppnáms í borginni, ogvar nú farið að grafast eptir henni. Allir fióktust fiá muna fiað, að fyrst hefðu þeir heyrt til stóru klukkunnar í dómkirkjunni, og svo hefðu liinar klukkurnar smátt og smátt tekið undir. Voru f)á ýmsar getgátur um livað valda mundi; og kenndu sumir um dagblöðunum, sem fiá voru að brýna fyrir borgarlýðnum, að hann skyldi ekki trúa þvi, að hann hefði fætur úr gleri, svo hon- um væri þess vegna óhætt að hlaupa. En fieir voru f)ó fleiri, sem kenndu um stóru klukk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.