Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 36

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 36
3G sýnist {)a5 vera hundur; en þegarhann liefurgeng- ið fáein fótinál sjer hánn, að það er úlfur. Tungl- skin var dapurt um kveldið, snjór á jörðu og frost mikið. Drengurinn mundi eptir því, að hann hafði annaðhvort heyrt getið um það, eða lesið þaðsjálfur, að þegar bjarndýr eltimann, þá væri það óskaráð, að leggjast. niður á jörðina og látast vera dauður. Hann hugsar sjer nú að beita þessu bragði við úlfinn, og leggst niður í snjó- inn endilangur. Úlfurinn gengur þá að honum ofur hægt, staðnæmist upp yfir honum og nasar út í loptið. Drengurinn hreifðist ekki vitund. Úlfurinn gengur þá í kringum hann, nemur loks staðar við fætur hans, jþefar af honum og rusk- ar við honum með trýninu. jþegar hann finnur allstaðar fötin fyrir sjer, smáfærir hann si'g of- ar, þangað til liann kemur upp á liálsinn og kjálkana, þar sem hann finnur að hold er fyrir; þá fer hann að sleikja, og rennur út úr honwn slefan í hálsklút drengsins. Nú fer úlfurinn að verða heldur nærgöngull, hann stigur öðrum fæti yfir drenginn, svo hann hefur hálsinn á honum rjett á milli framfótanna. 3?á sjer drengur, að ekki er lengur til góðs að gjöra, og hugsar: það er annaðhvort líf eða dauði! Hann grípur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.