Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 37

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 37
37 f)á snöggt me5 báðum höndum um framfætur úlfsins, stekkur upj) með hann á bakinu, eins og örskot, dregur hann fast upp að sjer og gengur af stað. Úlfurinn reyndi til að l)íta, en drengurinn hjelt honum svo rígfast upp að sjer, að hann gat ekki komið kjaptinum við; lá skolturinn á lionum fast við vinnstra kinn- bein drengsins, en tungan lijekk niður með munnvikunum á honum. tllfurinn stundi eins og verið væri að bengja hann, og reif dreng- inn með apturklónum til blóðs á kálfunum í gegnum buxur og stígvjel. Faöirminn! faðir minn! kallar nú drengur er hann kemur að húsinu. Faðir minn! fyrir guðs skuld, faðir minn! kall- ar hann i dauðans oflíoði, þVí enginn heyrði. Dyrunum var lokað að innan, en drengur var kominn að niðurfalli. Hann gat ekki barið á lmrð- ina, j)ví bann bafði báðar höndur við axlirfastar; og með fætinum þorði hann ekki að berja, þvi að hann var hræddur um, að hann kynni þá að missa jafnvigtina. Hann hleypur þá aptur á bak með úlfinn á huröina, svo úlfurinn kenndi til og skrækti. jiá geltu hundarnir inni. Faðir minn, úallar drengur nú, í guðs nafni ljúktu upp! Jeg er með lifandi úlf á bakinu! Faðir hans

x

Lítið ungsmannsgaman

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.