Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Síða 43

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Síða 43
43 urinn svo .ikaflega, aft skipverjar uríiu hræddir, og allt komst á tjá og tundur innan um skipift. JMeðan á hrynunni stóð var drengurinn lijá föð- ur sínum, og bar ekki neitt á lionum. Skip- herrann tók eþtir því, vikur sjer að drengnum og segir: hvernig getur þú verið óhræddur og öruggur, hnokkinn þinn, þegar allt ætlar svona af göílum að gánga? Drengur lítur hrosandi upp á liann og svarar: hann faðir minn stendur við stýrið! Jeg veit ekki, livort þetta svar hefur haft nokkur áhrif á skipherrann; en ekki er það ó- liklegt, að það liafi minnt hann á hinn lúmncska iöÖurinn, án hvers vilja ekki eitt liár fellur af liöi'ði voru. 5jer eruð, börn! enn þá stödd nálægt landi, og englar guðs fleyta skipum yðar í landvar- inu. En sá kemur timinn, að þjer berizt út á ólgusjó lífsins. Jegar þá stormarnir æða, og öldurnar skella yfir höfuð yðar, þá minnist orða drengsins, og segið eins og hann: faðir minn stendur við stýrið! 5ví yöar himneski faðir víkur ekki frá stýrinu, iivernig sem allt veltist.

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.