Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Page 51
51
við þurfum ekki til neins að ílýta okkur“. Fað-
irinn Ijet liann ráða. En hversu hægt sem jþeir
gengu, náíguðust f>eir j)ó brúna við iivert fót-
mál. er satt“, segir sonurinn, erj>eiráttu
eptir að brúnni svo sem hundrað skref, „mjer
er ekki um að brúin þurfi að bresta í sundur
undir mjer fyrir nokkrar ýkjur. Að hundurinn,
sem jeg gat um, hafi verið eins stór og kálfur,
er vafalaust; en það getur verið að hann hafi verið
eins og nýborinn kálfur*. Faðirinn ansaði engu
til þess. Hann tók í höndina á syni sínum, og
ætlaði að leiða hann uppábrúna; en í þvíaugna-
bliki sem sonurinn stje fæti sinum á hana, kippti
hann snögglega í föður sinn, svitnaöi af angist og
sagði: rþaðer bezt, að jeg segi þjersannleikann,
faðir minn! Hundurinn var ekki stærri, en aðr-
ir hundar“!
Yfir þessa brú hljóta allir menn einhvern
tínia að ganga, því hún liggur yfir móðu dauð-
ans, og verður þess vegna á vegi fyrir hverj-
um manni. Hvort sem hann nær áleiðis lengra
eða skemmra, kemur hann þó að brúnni, og
hann getur ekki hjá henni sneitt, því það er ekki
völ á öðrum vegi. Og ekki tjáir manni neitt.
að hægja á ferðum sínum, því við hvert fót-