Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 56

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Blaðsíða 56
56 en pergamentift, svo allir sóktu eptir aft ná í hann; en ávallt var liann mjög dýr, f»ví hann var svo langt að kominn. Á 11 öld kenndu Arabiskir Spánverjum að búa til pappir úr við- arull, og skömmu síðar var reist verksmiðja til f>ess á Sikiley. En vegna þess að viðarullin óx ekki nema í svo fjarlægu landi, f>á var mjög erfitt og kostnaðarsamt að fá eins mikið af henni og fturfti til pappírsgjörðar. Jess vegna kom ein- um manni það í hug — hann var annaðhvort arabiskur eða spánskur — að eins mundi mega fara með gamla og slitna klúta úr viðarull, eins og farið var með ullina sjálfa, og mundi víst mega uppleysa þá og undirbúa til pappirs- gjörðar. Hann gjörði tilraun til þess ogtókst vel. Jannig fengu menn f>á i byrjun 12 aldar papp- ír úr alls konar rifrildum úr viðarull. Eigi að síður var pappír þessi enn mjög dýr vegna eklunnar á viðarullinni. jþá kom hugvitssömum þjóðversk- nm manni f>að ráð í hug, hvort ekki mundi mega hafa til pappírsgjörðar gainla Ijereptsklúta, sein allstaðar var nóg til af, og sem optast voru á endanum bornir útí sorphauga. Jetta var óska- ráð, f>ví upp frá þeim tiina hefur reynslan kennt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Lítið ungsmannsgaman

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.