Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Side 56

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Side 56
56 en pergamentift, svo allir sóktu eptir aft ná í hann; en ávallt var liann mjög dýr, f»ví hann var svo langt að kominn. Á 11 öld kenndu Arabiskir Spánverjum að búa til pappir úr við- arull, og skömmu síðar var reist verksmiðja til f>ess á Sikiley. En vegna þess að viðarullin óx ekki nema í svo fjarlægu landi, f>á var mjög erfitt og kostnaðarsamt að fá eins mikið af henni og fturfti til pappírsgjörðar. Jess vegna kom ein- um manni það í hug — hann var annaðhvort arabiskur eða spánskur — að eins mundi mega fara með gamla og slitna klúta úr viðarull, eins og farið var með ullina sjálfa, og mundi víst mega uppleysa þá og undirbúa til pappirs- gjörðar. Hann gjörði tilraun til þess ogtókst vel. Jannig fengu menn f>á i byrjun 12 aldar papp- ír úr alls konar rifrildum úr viðarull. Eigi að síður var pappír þessi enn mjög dýr vegna eklunnar á viðarullinni. jþá kom hugvitssömum þjóðversk- nm manni f>að ráð í hug, hvort ekki mundi mega hafa til pappírsgjörðar gainla Ijereptsklúta, sein allstaðar var nóg til af, og sem optast voru á endanum bornir útí sorphauga. Jetta var óska- ráð, f>ví upp frá þeim tiina hefur reynslan kennt

x

Lítið ungsmannsgaman

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.