Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Side 59

Lítið ungsmannsgaman - 01.01.1852, Side 59
59 þar og sogar i sig reikjareyminn. Nú kemur gestgjafinn fram; og þegar liannsjer þarkomu- mann, spyr hann, hvort hann vilji ekki fá sjer nokkuð að borða. Gestur þakkar honum fyrir, og segistvera orðinnsaddur á reiknum af rjett- unum. Ef svo er, segir gestgjafinn, þá verður þú líka að gjalda mjer fyrir það. Ferðamaður- inn færðist undan þvi, en hinn tók f)á malpoka hans, og kvaðst eigi sleppa honum fyr^en gjald- ið kæmi. Fátæklingurinn fer nú til dómarans, og kærir þetta fyrir honum. Dómarinn kallar báða fyrir sig, og þegar hann liefiir heyrt allan málavöxt, spyr hann gestgjafann, live mikið gjald. liann vilji hafa. Gestgjafinn segist vilja liafa 20 skildinga. Dómarinn víkur sjér þá að ferðamanninum og segir: konulu með þessa peninga, og teldu þá hjerna fram á borðið! Maðurinn gjörir það. Síðan segir dómarinn: fyrst að þú hefur látið þjer nægja reikinn af rjettunum, þá er gestgjafanum líka fullborgað með hljómnum af peningunum! 25. Bjamdýr gHmir við tunnu. Undir bröttum hálsi á Vestfjöröum stend- ur bær einn; þar bjó einu sinni ríkur bóndi,

x

Lítið ungsmannsgaman

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.