Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1939, Blaðsíða 46

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1939, Blaðsíða 46
18 SJÖMANNADAGSBLAÐIÐ V. Árið 1921 andaðist í Stykkishólmi Þóra Val- gerður Sæmiuidsdóttir, þá 71 árs að aldri. Um konu þessa hefir Oscar Clausen skrifað þátt í Sögur af Snæfellsnesi og nefnir hann hana þar Önnu Sigríði. Þóra Val- gerður, en svo var hún jafnan nefnd, var smá vexti, en harðger mjög og hraust. Hún var vel greind, nokkuð klúr í orðum og ágætlega hag- mælt. Þessi smávaxna kona hafði róið 15 vor- og haustvertíðir. Þar af 8 vertíðir í Bjarneyj- um með Pétri Hafliða- syni, tengdaföður Guð- mundar Jónssonar, skip- stjóra á Reykjaborg, 4 vertíðir undir Jökli og 3 úr Eyrarsveit. Árið 1925 andaðist á Brimisvöllum Þorkatla Jóhannsdóttir, móðir Sigurðar Kristófers Pét- urssonar. Þorkatla hafði róið margar vertíðir, og stundum verið formaður á vorvertíð. Síðastl. sumar hitti ég í Skógarnesi í Mikla- holtshreppi konu eina, að nafni Andreu Andrés- dóttur. Hún sat í hlaðvarpanum og horfði til hafs. Hún var að rifja upp minningarnar frá því hún réri úr Bjarnareyjum. „Ég þótti alltaf nokkuð meinræðin, það var nú gallinn", sagði hún við mig um leið og ég kvaddi hana. Á Elliheimilinu hér dvelur kona, sem heitir Kristín Ólafsdóttir. Hún er fædd 23. júní 1856 og er því senn 83 ára gömul. Kristín er með allra minnstu konum, sem gerast og minni hend- ur minnist ég ekki að hafa séð. Hún ólst upp í Rifi hjá föður sínum, Ólafi Brynjólfssyni. Þar var margt barna og fátækt mikil. Þess vegna var allt hirt, sem tækilegt þótti að leggja sér til matar. Garnirnar úr hákarlinum voru raktar, hreinsaðar, þvegnar og súrsaðar. Það þótti börnunum hans Ólafs í Háarifi kostafæða. En eitt af þeim var Valgarður Breiðf jörð, sem síðar varð velmetinn og mikilsvirtur borgari hér í Reykjavík. — Veturinn 1865 kom upp tauga- veiki í Rifsplássi og fekk Kristín hana. Nokkru eftir að hún var komin á fætur aftur, var hún send niður að sjó, til þess að berja úr sokka- böslum. Varð hún þá milli ísjaka og fótbrotnaði. Lá hún mjög lengi, því að ekki varð náð í lækni. Loks komst hún þó á fæt- ur og var þá með bægifót og hefir verið það æ síð- an. Meðan Kristín lá í fót- brotinu, andaðist faðir hennar úr taugaveiki. Var hún þá 9 ára að aldri. — Næsta vor fluttist hún frá móður sinni að Hvallátr- um í Vestureyjum og þar ólst hún upp til fullorðins ára, og þaðan lá leiðin í i Bjarneyjar. Þaðan reri hún 6 vertíðir. Síðar reri hún 4 vertíðir úr Höskuldsey. Síðustu tvær vertíðirnar, sem hún reri þaðan, var hún sjálfra sín. Það voru hennar veltiár, þá eignaðist hún rúmið sitt og ýmislegt smávegis. VI. Hér hefir aðeins verið minnst á nokkrar kon- ur, sem réru til fiskjar margar vertíðir, en þær voru vitanlega miklu fleiri og máske eru marg- ar lifandi enn þá, þótt ég kunni ekki deili á þeim. Minningarnar um þessar konur eiga að vera sjómannastéttinni helgar, já, allri þjóðinni. Það eru minningar um hreysti hinnar íslenzku konu. Frá þeim á að stafa bjarmi, sem yljar dætr- um Islands í nútíð og framtíð. Myndin framan á kápunni er tekin eftir málverki eftir Arreboe Clau- sen. S jómenn! Verzlið við þá, sem auglýsa í Sjómannadags- blaðinu. Þóra Valgerður Sæ- mundsdóttir. Kristin Ólafsdóttir áttræð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.