Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1939, Blaðsíða 81

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1939, Blaðsíða 81
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 33 Litla stúlkan leggur blóm- sveiginn á leiði óþekkta sjó- mannsins. Ólafur Thors alþingismaður flytur ræðu. Öll stéttarfélög sjómanna hér og í Hafnar- firði tóku þátt í hópgöngunni, og er það mál manna, að það hafi verið fjölmennasta hóp- ganga, sem sézt hefir hér. Skipuðu félögin sér í fjórsettar raðir hvert á eftir sínum fána og gekk hið elzta fyrst. Orð var á því haft hve skipulega hópgangan fór fram. Þegar að Leifsstyttunni kom, skipuðu sjó- menn sér í raðir framan við og til hliðar við styttuna, en í kring var svo mikill mannf jöldi samankominn, að hér mun varla hafa sézt ann- að eins, var gizkað á, allt að 10 þúsund manns. Lék nú hljómsveitin nokkur lög, en því næst sté atvinnumálaráðherrann, Skúli Guðmundsson í ræðustólinn og tilkynnti að á þeirri stundu væri lítil stúlka að leggja blómsveig á gröf óþekkta sjómannsins í kirkjugarðinum í Foss- vogi, og að mannf jöldinn skyldi minnast látinna sjómanna með einnar mínútu þögn. Samstundis var gefið merki með trumbu, menn tóku ofan og djúp þögn ríkti í eina mínútu. Mun mörgum, er viðstaddir voru, verða þessi stund ógleymanleg og hafa þótt hún mikilfeng- legasta stund dagsins. Þegar þögnin var rofin, söng söngsveit sjómanna: „Þrútið var loft“. Ólafur Thors alþingismaður hélt því næst Verðlaunagripurinn frá Fél. ísl. botnvörpuskipaeigenda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.