Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1939, Blaðsíða 90

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1939, Blaðsíða 90
38 SJÖMANNADAGSBLAÐIÐ ekki hef jist handa um, og ennfremur það, hvaða viðfangsefni það væru, sem hin ýmsu stéttar- félög sjómanna væru samhuga um að vinna að og gætu komið öllum einstaklingum innan starfsgreina sjómannastéttarinnar að jöfnum notum, á sínum tíma. Margt gat komið til greina í þessum efnum. En líti maður á nútíma menningu þjóðfélags vors, þá er bókleg og verkleg fræðsla kostuð af þjóðfélaginu jafnt fyrir sjómannastéttina sem aðrar stéttir. Verið er að lögleiða skyldu- nám í sundi við alla skóla, þar sem unnt er að koma því við. Námskeiðum í sundi komið á fyrir fullorðna; slysa-, sjúkra-, elli- og örorku- trygging komin í lög, og sem á eftir að taka breytingum til bóta. Allt þetta hefir þjóðfélagið nú þegar tekið á stefnuskrá sína, til hagsmuna þegnanna og margt fleira, svo sem öryggismál- in, vitabyggingar og fleira. í málum sem þess- um, má ætla að sjómannastéttin þurfi það eitt í framtíðinni, að ýta á eftir umbótum, þar sem byrjunin er hafin. I umræðum manna á meðal um þessi mál, hefir þeirri hugmynd skotið upp, að viðeigandi væri, að sjómannastéttin safnaði fé í minnismerki (Monument) yfir sjómenn, er farizt hafa, eða farast kunna í sjó. Um þetta hafa verið mjög skiptar skoðanir meðal full- trúa Sjómannadagsráðsins. Hinsvegar. er hug- mynd þessi virðingarverð og sýnir lofsamlega stéttartilfinningu. Nú vill svo til, að mál þetta hefir þegar verið tekið upp af útgerðarmönn- unum, og Fisksölusambandinu falin framkvæmd í því, er þegar hefir kosið nefnd, sem á að hafa undirbúning og framkvæmd með höndum. Vér teljum, að fyrir þessari fögru hugmynd sé vel séð, og Sjómannadagsráðið geti þar með beint starfi sínu að öðrum viðfangsefnum. Á síðasta aldarf jórðungi hefir stórfelld breyt- ing farið fram í þjóðfélagi voru. Meira en helm- ingur þjóðarinnar, eða nær 60%, býr nú í bæj- um og kauptúnum. Samfara þessu hefir ekki hvað minnst orðið stórfelld breyting á lífi og aðstæðum öllum meðal sjómannastéttarinnar. Frá því að búa í sveit og stunda sjómennsku nokkum hluta ársins, bæði á þilskipum og opn- um skipum, em sjómenn nú að mestu búsettir í bæjum og sjóþorpum, og stunda ekki aðra atvinnu, þegar hana er að fá. Á sama tíma hefir vaxið upp ný stétt, farmannastéttin, sem gera má ráð fyrir að eigi vaxtarskilyrði fyrir höndum. Það mun því að líkum sækja í sama horf, eins og þekkt er meðal farmanna og fiski- manna annarra þjóða, og er þegar farið að koma einnig í ljós hjá okkur, að allstór hundr- aðshluti þeirra manna, sem hafa gert far- mennsku eða fiskveiðar að lífsstarfi sínu, eru eignalausir einstæðingar á elliárunum, sem ekki komast að öðrum störfum hjá þjóðfélaginu, og í mörgum tilfellum brestur kunnáttu til ann- ara starfa, en í öðrum tilfellum óhæfir til starfa. Fyrir slíka menn hefir meðal stórþjóð- anna verið komið upp elliheimilum, sem að vísu fullnægja ekki hinni miklu þörf, sem þar er fyrir hendi, en hér hjá oss er ekkert slíkt heimili til, sem er hliðstætt þess konar heimilum er- lendis. Vér lítum svo á, að langt muni í land til þess að slík elliheimili fyrir sjómenn verði reist af hinu opinbera, ríki eða bæjum, og teljum því, að sjómannastéttinni gefist hér kærkomið til- efni til að beita sér fyrir fjársöfnun til stofn- unar elli- og hvíldarheimilis fyrir aldraða sjó- menn. Hér er um menningar- og mannúðarmál að ræða, sem vér trúum á, að allir geti orðið samhuga um að vinna að. Oss er ljóst, að það getur tekið mörg ár að safna nægjanlega stórum sjóði, til þess að byggja stórt og veglegt elliheimili, enda reynsla fyrir því, í þjóðfélagi voru, að mörg menning- arfyrirtæki, eða stofnanir, hafa þurft langan undirbúning. Það er skoðun vor, að í sambandi við elliheimili sjómanna þurfi að vera vinnu- stofur, þar sem einstaklingum er gert mögulegt að vinna að einu og öðru, sem þeir hafa kunn- áttu til. Vér leggjum því svohljóðandi tillögu fram, til ályktunar: Sjómannadagsráðið samþykkir, að vinna að því nú þegar og í nánustu framtíð, að safna fé til stofnunar elli- og hvíldarheimilis fyrir aldraða farmenn og fiskimenn. Til sjóðsins renni: 1) Nettóhagnaður af hátiðahöldum hvers
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.