Alþýðublaðið - 31.05.1923, Side 3

Alþýðublaðið - 31.05.1923, Side 3
ALS»tBö* LABI& J sé talað ura hinnar alira brýnustu til þess, að hægt sé að draga fram iífið, En það hefir nú oft viljað verða svo, iafnvel þegar bezt hefir iátið í ári, að gœðin hafa komið æði misiafniega niður. Hópur þeirra, er einhverra hluta vegna hafa orðið út undan, hefir jafnvel þá verið tiltölulega fjölmennur, hvað þá, þegar árferðið er svo, að þröngt er fyrir dyrura hjá öllum almenningi. Guð hefir látið blessaða sólina, »sem elskar ait,< draga mjög úr erfiðleikunum á þessum veðursæla vetri. En það ber að segja söguna eða þann hluta hennar, sem unt er að segja, með sem fæstum orðum í þessu sambandi, svo að sannleik- anum sé sem bezt fullnægt. Og aá kafli hennar, sem snertir þetta fiiál einkanlega, er þá á þann veg, að þrátt fyrir alt blessað góðviðrið ,var ástandið þannig, að Samvei jinn hefir sjaldan haft meira verkefni en einmitt nú. Alls 'staðar eru munaðarleysingjar, einstæðingar og olnbogabörn, og þaÖ þarf ekki að bera svo mikið út af með heilsu og atvinnu til þess að þeir verði Konur! Muníð eitír að biðja um Smára sm|öi>líkið. i)æmið sjálfar nm gæðin. Kanpendur blaðsins, sem hafa bústaðaskifti, tiikynni afgreiðsl- unni. Einnig þeir, sem verða fyrir vanskilum. tilfinnanlega illa. úti. Þetta tvent, hinn mikli atvinnuskortur og hii ðu- leyBÍ um að gæta fengins fjár, á nreðan einhvers vai að gæta, er það, sem mest stuðlar að yflrstand- andi örðugleikum, en rætur þeirra standa auðsæilega djúpt, svo að nokkur bið getur oiðið á fullum bata. En á meðan hann er vænt- Muniö, að Mjóikurfélag Reykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma, skyr og smjör, yður að kostnað- arlausu. — Pantið í síma 1387. Gúmmflím, sem sérstaklega er til báið til víðgerðar á gúmmí- stígvélum, tœst í Fálkanum. anlegur og ókominn, heflr Sam- verjastarfsemin og öll líknarstarf-' semi yflrleitt sett sér það mark- mið að vinna að því að fremsta megni að draga úr bágindum þeirra, sem þyngsta hafa byrðina að bera. Hjálp sú, sem með þeBsu móti er unt að láta í té, er að vísu mjög takmörkuð og ófullkomin, en Edgar Rica Burroughs: Dý«* Tarzans. í þrjá daga hélt báturinn .áfram lengra og lengra upp eftir Ugambiánni, sem lítt er rannsökuð- Frír hermennirnir struliu á leiðinni, en þar eð sumii- aparnir voru búnir að læra að róa, sá Tárzan ekki éftir þeim. Hann hefði getað ferðast miklu hraðar á landi, en hann hélt að dýrin mundu kann ske ráfa frá honum á landi, svo hann .hélt þeim eins mikið og hann gat í bátnum. Tvisvar á dag lentu þeir til þess að veiða og éta, og á næturnar sváfu þeir á landi eða á einhverri eynni í ánni. Svertingjarnir fiýðu þá í hópum, svo öll þorp á leið þeirra voru mannlaus. Tarzan vildi um fram alt hitta svertingja, er bygðu ávbakkann, en hingað til hafði það ekki tekist. Loksins ákvað hann að fara sjálfur á land, en láta hina halda áfram á bátnum. Hann sagði Mu- gatnbi, hvað hann hefði í hyggju, og sagði Akút að hlýða skipunum svertingjans. „Ég kem til ykkar eftir fáa daga,“ sagbi hann. „Ég fer á undan til þess að vita, hvab orðið er af hinum mjög vonda manni, sem ég leita að.“ Næst þegar þeir lentu, fór Tarzan í land og hvarf brátt sjónum félaga sinna. Fyrstu þorpin, sem hann kom í, voru mannlaus, og sýndi það, að fregnin um komu hans var langt á undan honum, En um kvöldib r*kst haun á kofa- þyrpingu umgirta óvönduðum skiðgarði; innan garðs sá hanu um tvö hundruð svertingja. IConurnar voru að tilreiða kvöldverð, er Tarzan apabróðir leit þær úr háu tró, sem slútti inn yflr skíðgarðinn. Apamaðurinn braut heilann um, hvernig hann ætti að komast í kynni við menn þessa án þess að hræða þá eða vekja bardagahug þeirra. Hann langaði ekki til þess að berjast, þyí nú var erindi hans þýðinganneira en það að ráðast til bardaga við sérhvern flokk, er hann rakst á. Loksius datt honum ráð í hug, og er hann sá, að hann mundi vel bulinn í trénu, rak hann um stund upp urrhljóð pardusdýrs Allir litu þegar upp í tréð. Dimt var, og gátu þeir ekkert séð. Þegar hann hafði vakið athygli á sér, rak hann upp öskur þess dýis, er hann hermdi eftir; jafnskjótt rendi hann sér hratt, en hljóðlega, til jarðar og hljóp sera fætur toguðu ab skiðgíuðshliðinu. Hann barði á grindurnar og kallaði til svertingj- anna á þeirra eigin máli, að hann væri vinur, sem bæði gistingar um nóttina. Tarzan þekti skapgerð svertingjánna. Hann vissi, að öskur Shítu í trénu yfir höfðum þeirra mundi skjóta þeim skelk í bringu, og ekki mundi hug- rekkið vaxa, þegar barið væri að dyrum svo siðla. Hann varð ekki hissa á. því, að þeir svöruðu honum engu, því að svertingjar óttast allan há- vaða, er kemur úr myrkrinu fyrir utan skíðgarð þeirra, og þýða hunn sem óp illra anda eða ein- hverra andavera, Tarzan hélt samt áfiam að kalla,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.