Skátafélagið Væringjar 25 ára - 01.06.1938, Síða 96

Skátafélagið Væringjar 25 ára  - 01.06.1938, Síða 96
Erlendar skátaheimsóknir. SumariÖ 1913 kom liiiii'ac') lil lands danskur skála- hópur, en vegna þess, að þá var ekki búið að breyta Væringjafélaginu í skátafélag, tók Skátafélag Revkja- víkur á móti hópnum. Verður þvi ekki ritað um þessa heimsókn hér, heldur aðeins heimsóknir þær, sem Vær- ingjafélagið liefir að einhverju levli undirbúið og séð um móttökur. Heimsókn Tékkóslúvaka 192!). Sumarið 192í) komu liingað lil lands 3 Tékkóslav- neskir skátar. Hafði stjórn R.Í.S. borizl bréf um að þelta yrði allstór hópur, en einhverra hluta vegna urðu þeir aðeins 3. Stjórn R.Í.S. tók á móti þeim og útveg- aði þeim, í sambandi við Væringja, húsnæði i K.F.U.M. Skátarnir ferðuðust dálítið um landið, m. a. fóru þeir austur i Þjórsárdal í fylgd með 2 Væringjum. Þá var ekki bilfærl um dalinn og varð þvi að ganga að lláa- fossi frá Ásólfsstöðum, en það er um 50 km. báðar leiðir. Reykvísku skátarnir gálu þvi miður lítið gert fyrir skáta þessa vegna þess, að flestir af eldri skátunum voru þá á Jamboree. Hrimsókn skozkn skálanna 1933. Þann 1. ágúst 1933 komu 50 skozkir skátar, undir sljórn Arthur R. Wrights sveilarforingja í Glasgow, bingað til lands. Dvöldu skátarnir í Reykjavík í 2 daga, en 3. ágúst var lagt af stað í kassabilum áleiðis að Gull- fossi. Við Grýtu i Ölfusi var staðnæmst og beðið eftir gosi og síðan ekið áfram. Við Gullfoss var dvalið í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Skátafélagið Væringjar 25 ára

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátafélagið Væringjar 25 ára
https://timarit.is/publication/560

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.