Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 22

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 22
saman, öllum vígvélum, sem á að eyðileggja. Síðan fara svo 500 eða 1000 logsuðumenn Austmanna til Hvalfjarðar, og jafnmargir logsuðumenn Vestmanna til Seyðisfjarðar, og ónýta öll tœ\i hvor fyrir öðrum. Þá gceti land vort verið miðstöð þess, að útbýta járnaruslinu, til þeirra er þurfa, þegar menn eru til- búnir að smíða úr þvi plóga og herfi, eða nýta það á annan hátt, í þágu friðar og framfcerzlu hrjáðum þjóðum heims. Vér Islendingar, erum fámenn þjóð. Vér höfum lika í mörgu sýnt, að vér getum verið hjálpfús og góð þjóð. Greiðviþni og fórnfýsi tnargra einstaþlinga er viðbrugðið, og það með réttu. Vér eigum að þapp- þosta að beina uppeldisfrceðslunni í landinu að því, að \enna œsþunni að hugsa rétt og lcera að gera grein- armun á réttu og röngu. Gera það sem gott er en var- ast það sem íllt er. Þetta, sem er svo létt að segja, hefir mörgum reynzt erfitt að framþvcema. En þjálfun sþapar meistarann. Ef vér hrösum, eigum vér strax, að kpma fótum undir oss aftur. Heiðarleg, dugleg, samhent og framscekin þjóð, á alltaf að geta þlárað sig vel út úr hvaða erfiðleiþum sem er. Ef hún er ncegilega viljasterþ, sþilur viðfangs- efnin og veit hvað hún vill. Eins og stendur, virðumst vér helzt sjá vanþant- ana á öllu, blek\ingar og spillingu leiðtoganna og ágalla náungans. Að svo miklu leyti, sem hér er um staðreyndir að rceða, en ekþi löngun til að vekja hneyksli, er það ceskilegt, ef því fylgir einlcegur ásetn- ingur, til að ráða bót á því. Forfeður vorir, námu hér land og stofnuðu réttar- ríki, til að geta lifað sem frjáls þjóð í frjálsu landi. Þeim var það Ijóst, að um leið og þeir hefðu víst frjálsrceði, hefðu þeir og sþyldur að rceþja, gagnvart hver öðrum og þeim vceri nauðsynlegt, að virða hvors annars rétt. Afleiðingin af því, að misbjóða rétti og skoðunum hvers annars, í grundvallaratriðum, er svipað og að slíta í sundur lögin, sem er sama og slíta í sundur friðinn. Jafnvel, áður en þeir kynntust 10 boðorðum Mose, voru landnámsmönnum kunnar ýtnsar velsæmis regl- ur, ta\piörk er ekkí mætti út fyrir fara. Það varð auð- vitað oft á þessu misbrestur, en til þess eru vítin að varast þau. Grundvöllur þess góða er einfaldur. Vér eigum að varast að ger.a nokkrum iMt en kaPPk°sta að gera eins mörgum gott og hægt er. I eðli vort eru tvinnaðir ýmsir meðfæddir eiginleik- ar og andstæður, sem liver hefir sínu hlutverki að gegna. Ast og hatur, hjálpsemi og ágengni, misþunn eða miskunnarleysi. Allt er þetta til staðar í eðli manns- ins og vér eigum að varast að misbeita því eða afvega- leiða. Vér eigum, að hata allt, sem illt er, en elsþa það, sem gott er. Móðir verður stundum að sýna óvægni til að fá barn sitt til að hlýða, barnið verður að hræðast hættuna til að forðast hana. Sá er enga hefir, af þessum hæfilei\um, er illa á vegi staddur. En þegar hatri, liræðslu, grimmd og misþ- unnarleysi er beint að öðru fólkj, leiðir það til tort'nn- ingar og niðurrifs. Agengni og ágirnd er til vansæmd- ar, en ást kjarkpr> greiðvikni og góðvild, er öllum til iippbyggingar. Þessa uppbyggjandi eiginleika hafa allir til að bera, mmnsta Jpsti í æsku. Bezta aðferðin til að þroska þá, er að halda niðurrifsöflunum í sþefjum, eða gera þau útræþ• Einn tnikilsverðasti þátturinn í þeirri viðleitni, er að gefa öllum tæJjfæri til að lifa frjálst og óháð, en einlæga löngun til að verða öðrum að liði. Ef eitthvað vantar á þetta, mun enginn geta notið sín til fulls. H. H- Æ:c.r Kvaran syngur úti á Sjómannadaginn. 2 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.