Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 25

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 25
Skipverjar af b.v. Ingólfi Arnarsyni heiðraðir fyrir björgun skipverja af b.v. Júní. Fremri röð: Þorkell Sigurðsson, 1. vélstjóri; Ólafur Sigurðsson, bátsmaður; liannes Pálsson, skipstjóri; Loftur Júlíusson, 1. stýrimaður; Pétur G. Breiðfjörð, 2. stýrimaður. Aftari röð: Ármann Brynjólfsson, 3. vélstjóri; Sigurður Möller, 2. vélstjóri; Bjarni Jóhannsson, háseti; Ragnar Fransson, háseti; Guðmundur Helgason, háseti; ingólfur Finnbjarnarson, loftskeytamaður. Skipstjórinn, loftskeytamaðurinn og þeir er fóru x skipsbátinn voru sæmdir björgunarverðlaunum Slysavarnafélags íslands. sonar í Skinfaxa. Líf alþýðunnar og barátta eru honum hugstæð yrkisefni, og hafa þegar verið nefnd nokkur dæmi þess. Það er sigurhreimur í rödd hans, þegar hann hyllir Sjómannafélag Reykjavíkur á aldarfjórðungsafmæli þess. Af þeim sjonarhóli verður honum að vonum minnisstæð baráttan harða er hafist var handa um bætt kjör, en jafnframt rennir hann augum fram á við og hvetur samherja sína til að „hlýða og nema næmu eyra nýrrar aldar brag“. Upp úr jarðvegi ástar hans á alþýðunni og sam- úð hans með hinum vinnandi stéttum eru einnig sprottnar ádeilur skáldsins, sem eru mikill og merkur þáttur í skáldskap hans, ósjaldan harð- skeyttur mjög, en hitta löngum í mark að sama skapi. Mannást hans og sterkur umbótahugur 1 enna þar í einn farveg, svo aldrei verður um það villst hvar höfundurinn hallast á sveif í þjóðmála- baráttunni. Hann er djarfæltur málsvari alþýðunn- ar og hreinræktaður lýðræðissinni. „Trú á lífið, trú á manninn, trú á þroska hans“, er kjarninn í þjóð- mála- og lífsskoðunum hans. Þessa trú sína og horf til lífsins klæddi hann í svipmikinn orðabúning í hinu fagra og hjarta- heita ljóðabréfi til Guttorms J. Guttormssonar skálds og annarra landa sinna vestan hafsins: I svip þeirra, seintekna bóndans, hins sagnfáa verkamanns og sjómannsins svarakalda, býr saga og framtíð vors lands. Sá þöguli fjöldi er þjóðin, þungstreym og vatnsmegn á. Þótt hátt beri jakahrönglið, hún hryður því út á sjá. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.