Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 30

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 30
Víg Spánverja á Vestfjörðum 1615 Úr landvarnasögu Vestfirðinga FYRRAKOM út í Kaup- mannahöfn, á vegum Hinz ís- lenzka fræðafélags, „Sönn frásaga,“ eftir Jón Guðmundsson lærða, og „Víkingarímur,“ um Spánverjavígin 1615. Er „Frásagan“ skilmerkileg frásögn af ýmsu í sambandi við þessa atburði, sérstaklega hvað snertir viðskipti Hornstrendinga við þessa erl- endu hvalveiðimenn, áður en þeir brutu skip sín, „Frásagan“ virðist þó draga nokkuð ein- hliða taum Spánverja og sýnir vinfengi Jóns lærða við þá. En það hefur verið álitið, að hann hafi vísað þeim þarna til hafna. Jón Guðmunds- son gerir sér sérstaklega far um, að sýna hvað aðfarirnar við Spánverja hafi verið grimmdarlegar, og hvað þeir hafi í raun og veru lítið unnið til saka. Útgáfa þessa rits Fræðafélagsins, sem í raun- inni er mikill fróðleiksfengur og vel vandað til heimilda, hefur nú gefið ýmsum tilefni til að hníta í Vestfirðinga fyrir atför þeirra við Spánverjana og hafa jafnvel sumir látið að því liggja, að þeir hafi ráðist þarna á varnarlausa skipbrotsmenn og myrt þá, en slíkt er svo mikil fjarstæða, að því má ekki vera á móti mælt. „Víkinga rímurnar,“ sem þarna eru einnig birtar í þessu riti Fræðafélagsins og taldar eru o’rtar af Jóni Gottskáldssyni á Vatnseyri, sína líka það gagnstæða, en þær eru miklu óaðgengilegri til lestrar en „Frásagan" og fæstir sem leggja það á sig að krefja þær til mergjar. En sem betur fer þá eru til enn ábyggilegri frásagnir um framferði Spánverja, sem sanna, að hér hafa ekki ver neinir aufúsu gestir á ferðinni, og mun verða skýrt frá því hér síðar í greininni. En fyrst mun verða reynt að lýsa lítilsháttar ástandinu í land- inu um þessar mundir. Samtíma heimildir eru þó mjög frétta fáar. Hvergi er frá því skýrt, í annál- um frá þessum tímum, að Spánverjar hafi rænt fólki hér, bæði konum og körlum, og haft á brott með sér. En í Árnasafni eru opinber skjöl, Dipl Isl. LXX, 29, sem sýna þetta og einnig það, að sumt af þessu fólki hefur verið leyst úr ánauð. Spánverjarnir, sem til heyrðu einhverju mesta menningaríki þeirra tíma, virðast ekki hafa sparað nein ytri kurteisis merki þótt flátt hyggju. í Víkingarímum III 21 og 22 stendur: Kauðar frömdi kurteis hót og kysstu á hendur berhöfðaður hvör bófinn stendur þó böðullinn væri þangað sendur. Falskir hafa framið þann art, sig fagra sýna utan hams en innan hrína, aum mun vondra dauðans pína. Vígsferð Vestfirðinganna á hendur þessum erlendu yfirgangsseggjum, virðist hafa verið eina hefndarráðstöfunin í harmasögu vorrar kúguðu 10 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.