Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 68

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 68
Sjómannadagsblaðið ÚTG. SJÓMANNADAGSRÁÐ KEMUR ÚT Á SJÓMANNADAGINN RITNEFND: SIGURJÓN Á. ÓLAFSSON GEIR ÓLAFSSON GRÍMUR ÞORKELSSON JÚLÍUS KR. ÓLAFSSON ÞORVALDUR BJÖRNSSON ÁBYRGÐARMAÐUR: HENRY HÁLFDANSSON ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H.F. • VITASTÍG Fulltrúaráð Sjómannadagsins er skipað eftirtöldum mönnum frá þessum félögum: Skipstjórafélagið „Aldan“: Guðbjartur Ólafsson, Stefán Björnsson. Vélstjórafélag íslands: Júlíus Kr. Ólafsson, Þorsteinn Árnason. Sjómannafélag Reykjavíkur: Karl Karlsson, Ásgeir Torfason. Stýrimannafélag íslands: Theódór Gíslason, Stefán Ó. Björnsson. Skipstjórafélagið „Kári“, Hafnarfirði: Einar Þorsteinsson, ísleifur Guðmundsson. Skipstjórafélagið „Ægir“: Sigurjón Einarsson, Jón Björn Elíasson. Skipstjórafélag íslands: Þorvarður Björnsson, Jón Kristófersson. Félag íslenzkra loftskeytamanna: Henry A. Hálfdansson, Tómas Sigvaldason. Sjómannafélag Hafnarfjarðar: Pálmi Jónsson, Pétur Óskarsson. Skipstjóra- og stýrimannafélagið „Grótta“. Auðun Hermannsson, Guðmundur Guðmundsson. Matreiðsludeild S.M.F.: Böðvar Steinþórsson, Tryggvi Þorfinnsson. Framleiðsludeild S.M.F.: Gestur Benediktson, Haraldur Tómasson. Mótorvélstjórafélag íslands: Guðjón Sveinbjörnsson, Magnús Jónsson. Stjóm fulltrúaráðsins skipa: Henry A. Hálfdansson, formaður; Þorvarður Björnsson, gjaldkeri; Pétur Óskars- ■son, ritari; Stefán Ó. Björnsson, varaformaður; Böðvar Steinþórsson, varagjaldkeri; Pálmi Jónsson, vararitari. íþróttakeppni Sjómannadagsins í Reykjavík 1950. Kappróðurinn á innri höfninni 600 metrar: A. Skip yfir 150 smálestir. Í. m.s. Hermóður (vitaskipið) ........... 3 m 08,7 2. — Hekla (vélamenn) ................. 3 m 15,3 3. — Rifsnes .......................... 3 m 21,2 4. b.v. Júpiter .......................... 3 m 25,6 5. m.s. Hekla (hásetar) ................. 3 m 41,6 B. Skip undir 150 smálestir: 1. m.b. Helga ........................... 3 m 27,3 2. — Hermóður ......................... 3 m 28,5 3. —- Ársæll Sigurðsson ................ 3 m 33,5 Róið var frá Örfirisey að Björnsbryggju. Áður en róðrar hófust var úrhellis rok og rigning, en stytti upp, og var bjart veður og sólskin, meðan keppnin fór fram. Stakkasund 50 metrar: 1. Jón Kjartansson (í fimmta sinn; 1942, 1946, 1947, 1948 og 1950) (e. s. Selfoss .. 1 m 07,3 2. Þorkell Pálsson, b.v. Jörundur...... 1 m 09,5 3. Gunnar Guðmundsson, m.b. Fagraklett 1 m 19,6 4. Georg Franklinsson, b.s. Sæbjörg .... 1 m 22,6 Björgunarsund 25 metrar: 1. Jón Kjartansson, e.s. Selfoss....... 1 m 16,8 Sundið fór fram að þessu sinni á innri höfninni, austan við Björnsbryggju. Reipdráttur: 1. Skipverjar af b.v. Júpiter. 2. Flokkur fyrrverandi sjómanna. Met í kappróðri Sjómannadagsins (1000 metrar) á b.v. Helgafell, á 4 mín. 12,7 sek., sett 1944. Met í stakkasundi (100 stikur) á Valur Jónsson, 2.45,7 mín., sett 1945. Met í stakkasundi (50 stikur) á Jón Kjartansson e.s. Selfoss, 46,3 sek., sett 1947. Met í björgunarsundi á Valur Jónsson, 0.34,4 mín., sett 1946. Afreksverðlaun Sjómannadagsins (vandaður silf- urbikar) gefinn af Félagi ísl. botnvörpuskipaeig- enda, veitt 1950 Adolfi Magnússyni, m.b. Mugg frá Vestmannaeyjum, fyrir að henda sér útbyrðis í rúm- sjó, til að bjarga matsveini skipsins sem fallið hafði útbyrðis, 8. okt. 1949 í ruddaveðri, og lagði sjálfan sig þannig í lífshættu, til að bjarga félaga sínum. Verðlaun fyrir beztu nýtingu á lifur voru að þessu sinni veitt: 1. verðl. Helga Magnússyni bræðslumanni á b.v. Röðh. 2. verðl. Brynjólfi Guðna- syni á b.v. Surprise. 3. verðl. Þorbirni Guðjónssyni bræðslumanni á b.v. Ingólfi Arnarsyni. — Verðlaun- in eru vandaðir silfurbikarar, sem hver þessara manna fékk, með nafni sínu áletruðu. 48 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.