Sjómannadagsblaðið - 03.06.1951, Blaðsíða 84
Skipstjórar og útgerðarmennj
Fyrirliggjandi:
Manilla, stálvírar, grastóg, vírmanilla, neta-
garn, síldarnet, lagnet, síldarnetagarn, trawl-
garn: 3- og 4-snúningar,
fisklínur, handfæraönglar, lóðabelgir, síldar-
körfur, handafótatóg, netabelgir, snyrpilínu-
sigurnaglar, háfakeðjur, akkeri, keðjur,
skrúflásar, dragnótakkeri, vantþvingur, járn-
blakkir, tréblakkir, losihjól.
1 Segldú\ar, fjölda tegundir. Saumum: segl,
tjöld, pressenningar o. m. fl.
GEYSIR h.f.
VEIÐARFÆRAVERZLUN
fjórgengis
dieselvélar
hafa reynzt
bezt í íslenzka
fiskiflotanum.
Stærðir frá 8
hesta til 1000
hesta fyrir
skip, báta og
verksmiðjur.
Ljósastöðvar fyrir skip
og sveitabæi. Varahlutir
jafnan fyrirliggjandi.
Bosch-olíudælur, Brenni-
loka, svo og önnur
Bosch-tæki, útvegum vér
beint frá Robert-Bosch
G. m. b. H., Stuttgart.
Munið að Original
Bosch er betri.
JÓNSSON & CO.
Hafnarstræti 15. — Sími 4680.
Ljóðviljinn hefur frá upphafi verið
öflugur málsvari nýsköpunar í sjávar-
útvegi landsmanna og hverskonar hags-
bótum sjómannastéttinni til handa.
Sjómenn,
gerizt ás'krifendur Þjóðviljans og vinn-
íð að útbreiðslu hans me'ðall stétta-
bræðra ykkar, með því eflið þið eigin
hag.
gUÓÐVILJINN
Sfólavaröustíg 19 - Sími 7500
I
I
----------------------------------+
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ