Alþýðublaðið - 01.06.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.06.1923, Blaðsíða 2
ALS»¥£>U31LAÍ>IÐ Gerhfeiti er hezt b|á KanpfeliflliiH kosníngalöguin Á nýáfstöðnu Alþingi voru " samþyktar bceytingar á lögunum um atkvæðagreiðslu fjarstaddra manna við alþingiskosningar. Þau lög Toru sett 1914. Eftir þeim lögum er sjómönn- 'um heimilt að kjósa úti á skip- um, og þeim og einnig öðrum, sem ferðast burt úr kjördæminu fyrir kjördag, er heimift að kjósa skriflega hja bæjarfógeta í kaup- stöðum og sýaiumönnum eða hreppstjórum í sveitum. Hins vegar hafa þeir, sem vegna ííkamsbilunar éða ván- heiisu eigi komast á kjörstað, ekki haft rétt til þess að greiða atkvæði heima hjá sér. En sá réttur er þeim veittur með þess- um breytingum á lögunum. En 6anna skulu þeir fortolí sín með vottorði læknis í kaupstöðum og hreppi, sem læknir býr í, en annars með vottorði læknis eða hreppstjóra. í sveitum mega menn, sem þannig er ástatt um, gréiða at- kvæði tveim dögum fyrir kjör- dag, og skuiu þeir þá senda atkvæði sitt til bæjarfógeta eða hreppstjóra þar, sem þeir erú á kjörskrá. En ef kjósandi á heima á kjörstað, má atkvæðagréiðsla ekki fram fara fyrr en næsta dag á undan kjördegi. Hér í Reykjavík geta því sjúkir menn og þeir, sem ek'd eru færir um að komast á kjör- fuudinn vegna líkamsbilunar, kösið heima hjá sér daginn fyrir kjördag. En tilþess þarf, eins og áður ersagt, vottorð læknis. Að því vottorði fengnu skrifar kjósandi á seðii bókstaf þess lista, .sem hann ætiar að kjósa (annars staðar, þar' sem ekki er hlutfallsko3ning, skrifar kjós- andl á seðilinn nafn þess manns eða þeirra manna, sem hann kýs).' Ef" kjósandi getur ekki vegna 'sjónleysis eða annarar líkams- bilunar sjálfur skrifað á kjör- simmmsmmmmmmHmmmHmmmsH I m m 1 m g m m m m m m m m m m m m m m m m m m m 1 m LUCA Að gefnu tilefni hefir verksmiðjan, er býr til LucMna vindlinga, Teofani & Co, beðið Landsverzlun að auglýsa eítirfarandi vottorð: Enska efnarannsdknarstofan (British Analyticil Control). Skýrsla um rannsókn á sýnishorni af Lucana 66 vindlicgum, framleiddum at Ht. Teofani & Co., London. Brezka efnarannsóknarstofan vottT hér með, að ofangreindir vindlingar "asamt sýnishorn- . um, keyptum í smásólu, h^fa verið rannsak- aðir með algerlega fullnægjandi árangri, Vindliogarnir eru búnir tii úr hreinum tóbaks- laufum og reyndust algerlega lausir við skað- leg eða annarleg efni aí nokkru tagi. F. C. Carv, skrifstotustjóri. "HSKS^ggSSEtíSSmSSi seðiiinn, þá tiinefnir sá læknir (eða hreppstjóri), er vottorðið gefur, nærstaddan kjósanda til þess að veita honum aðstoð til að kjósa, og á vottorðsgetandi að jafnaði að tiinefna þann, sem kjósandi óskar. Kjörseðillinn er þvf næst lát-, inn í umslag, en á það umslag er* ekkert ritað, Síðan undirritar kjósandi (eða sá, er honum veitti aðstoð) fylgibréfið, og er það og umslagið með atkvæðaseðlin- um látið í þar til gert umslag og sfðan sent til kjörstjórnar f kaupstaðnum eða hreppnum. Þegar veitt er aðstoð til þess að kjósa, skal þess getið í fylgibréfinu. ? Brafn. AfireiHsla blaðsins - er í Alþýðuhúsinu viö Ingólfsstræti. Sím»i 988. Auglýsingum sé skilað fyrir kl, 8 , að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- strœti 19 eða í síðasta lagi 'kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 kióna á-mánuði. Auglýsingavérð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.