Barnabók Unga Íslands - 01.01.1906, Blaðsíða 8

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1906, Blaðsíða 8
BARNABÖK komu svikin í ljós, því að refshjónin og yrlingarnir tóku Golsu litlu og átu hana. II. Refaveiðar. Börnin fóru lil stekkjar uin morguninn og ljetu lömbin út. En Birni lilla brá í brún, þegar liann sá að Golsu litlu vantaði. Hann átti Goisu sjálfur og sá mjög eftir benni. Nú þóttist bann Vita að refurinn liefði náð hénni. Hann bjel að liefna Golsu sinnar, en þá varð liann fyrst að finna grenið, en það vissi enginn, livar það var. En nú sá Björn litli að Snati var kominn upp í hlíð og þóttist liann sjá að bann væri að rekja spor. Hann lijelt því á eptir Snala og er það skemst frá þeim að segja, að þeir fundu grenið og sáu vegsummerki. Björn bljóp nú beirn og sólti byssuna sína og fjekk með sjer Sigmund skytlu. Sig- mundur fór með byssu sína og lagðist á grenið. Þar fór allt á þann veg, sem Jónas Hallgrímsson kveður: Komið er að dyrum, lcallað er úti, skotmaðnr spyr:

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.