Barnabók Unga Íslands - 01.01.1906, Blaðsíða 21

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1906, Blaðsíða 21
UNGA ÍSLANDS. 21 ur verið góður og enginn slys orðið, þá er nú tjöldinn orðinn svo mikill að býflugna- búið er ekki lengur nógu stórt. Þá er farið að undirbúa allt til þess að senda ílokk á stað til landnáma. Hið fyrsta er að gjörðir eru stærri vaxbollar og verpir drottningin þar í ófrjóvguðum eggjum. Koma i'ir þeim karldgr. Því næst eru gjörðir enn stærri bollar tveir eða þrir og standa öðruvísi. Þar í verpir drottning svo, en hinar tlugurnar leggja mikla stund á að klekja því út. Þegar nýju drottningarnar eru full- vaxta, þá er þeim ekki hleypt út. Því að engin drotning þolir aðra sjer við hlið. En nú verður mikill órói þar inni og skiptast flugurnar í flokka. Verða þær lyktir á, að gamla drott- ningin flýgur burt með þeim, sem benni vilja fylgja. Fara þær saman, 10—15,000 í bóp, og liengja sig von bráðar á grein nokkra allar i einn kekk og hafa drottninguna í miðjunni. Þessum kekki er svo fengið bú (kassi), eða ílugurnar finna sjer sjálfar slað, því næst fer allt bið sama fram sem fyr, að þvi einu undanteknu að drottningin þarf eigi að fara út til frjóvgunar. Vinnuflnga.

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.