Barnabók Unga Íslands - 01.01.1906, Blaðsíða 26

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1906, Blaðsíða 26
 IIARNAHOK an blöðin og lokaði höfðinu og sofnaði; en mig hefur dreymt i alla nótt ljósið og sólar- ylinn; telðu mig nú ekki, meðan sólin er á lofti; en jeg má ekki hugsa til kvöldsins — saml langar mig lil að lifa, svo jeg geti horg- að þjer«. Flugan hrosti við og flaug lengra ofan á völlinn. Nú leið lengi og þau heilsuðust á hverj- um morgni, þegar ílugan fór út. Fífillinn eltist Iljótt, og var loksins orðinn að grá- hærðri hiðukollu og meir enn fullsaddur á lífmu, en saml sem áður sagði liann allt af sig langaði til að lifa, til að geta horgað flugunni, og stóð nú á því f'astara en fætin- um, að hann skyldi gera það, áður en hann skildi við; en flugan gerði ekki nema liló að honum og kallaði hann örverpi og hiðukollu, og ráðlagði honum að leggjast út afogdeyja. »Hafðu þolinmæði, heillin góð;« sagði fífillinn; »þakklátsemin heldur mjer við ; þóll jeg sje köld og grá biðukolla, og sólin gleðji mig ekki meir, og forsælan og myrkrið hræði mig ekki, af því jeg er tilfinningarlaus, þá langar mig samt til að lifa; og nú vaki jeg hæði dag og nótt og sofna aldrei dúr, og er allt af að liugsa um þetta sama. »Vertu sæl, biðukolla!« sagði ílugan. »Vertu sæl, flnga mín góð! og sólin hlessuð vermi þig!«

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.