Barnabók Unga Íslands - 01.01.1906, Blaðsíða 43

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1906, Blaðsíða 43
IJNGA ÍSLANDS. 43 »Hversu víða akra mundir þú eiga vilja?« Hann svarar: »Þat vildi ek, at nesit væri þetta allt sáit hvert sumar, er út gengur í vatnit«. En þar stóðu 10 hæir. Konungur- inn svarar: »Mikil korn mætti þar á standa«. Þá spurði konungur Hálfdán, livat hann vildi flest eiga. »Kýr«, segir hann. Konungur spurði, »Hversu margar vildir þú kýr eiga?« Hálfdán sagði: »Þá er þær gengi vil vatns, þá skyldu þær standa sem þykkast um- hverfis vatnit«. Konungurinn svarar: »Bú stór vilit þit eiga; þat er glíkt8) feður ykkr- um«. Þá spyr konungur Harald: »Hvat vildir þú flest eiga?« Hann svarar; »Hús- karla«. Konungur mælti: »Hve marga viltu þá eiga?« »Þat vildi ek, at þeir æti at einu máli kýr Hálfdánar bróður míns«. Konung- ur hló at og mælti til Ástu: »Hér munt þú konung upp fæða, móðir!« Eigi er þá getit fleiri orða þeirra. 1) urðu liræddir. 2) skeggið. 3) líkt. *) Síðar Noregs- konungur, kallaður Haraldur Ilarðráði.

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.