Barnabók Unga Íslands - 01.01.1906, Blaðsíða 45

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1906, Blaðsíða 45
VNGA ÍSLANDS. 45 þeim hamingju og fullsælu fjár með lagkænsku sinni, vjelfimi og ötulleik. Blótslalla lians og líkneskjur reistu menn einkum á strætum og torgum og við fordyriglímuskólanna. Líkneskju- smiðir liafa jafnan myndað Hermes í ungs manns líki, heldur háan og grannvaxinn, en þó vörpulegan. Hann hafði ferðahatt á liöfði koUlágan og barðabreiðan; settu menn síðar vængi á hattinn og slíkt hið sama á sóla guðsins, er hann hatt undir iljar sjer í liverl skipti sem hann átti að i'ara sendiför; báru þeir hann sem vindur bljesi yíir láð og lög. í hendi sjer bar liann töfrastaf, gull- sprota þríangaðan, sem hamingja fylgir og auðsæld. Fám stundum eptir að móðir hans hafði alið hann í hellinum, stalst hann burt úr reifunum og læddist út; fyrir utan hellisdyrn- ar fann hann skjaldböku og skar innan úr henni og bjó til hörpu úr skelinni; þaðan brá hann sjer til Píeríu þangað sem Appollon sal yfir hjörðum sinum; stal hann þar fimm- tíu nautum og kom þeim svo kænlega undan að ómögulegl var að rekja spor þeirra. Flýtti hann sjer nú heim aptur til Kyllene- fjalls í hellinn og lagðist í vöggu sína. Karl einn gamall hafði sjeð til ferða hans og sagði Appolloni. Heimtaði hann aftur naut-

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.