Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1963, Blaðsíða 15

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1963, Blaðsíða 15
ÚTGEFANDI: SJÓMANNADAGSRÁÐIÐ Sjómannadagsblaðið Útgefandi SJÓMANNADAGSRÁÐ Ritsti. og ábyrgðarm.: Halldór Jónsson. GuSm. H. Oddsson. Ritnefnd: Garðar Jónsson. Jónas Guðmundsson. Júlíus Kr. Ólafsson. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN H'F EFNISYFIRLIT Mannskaðar og slysavarnir .. 1 Skipaeign íslendinga 1962 .... 3 -* Sjómannadagurinn á Akureyri 4 -k Sjóslys og drukknanir ....... 15 -k Medusustrandið árið 1816 .... 16 Hundrað ára þróun ........... 19 * Torfumyndanir fiska ......... 20 -K Rússneskir toghlerar ........ 23 Sjónvarpstækni .............. 23 -k Sigling inn.Eyjafjörð........ 24 -k Sjómannadagurinn í Rvík 1962 26 * Um skipslækna fyrr og nú .. 30 -k Sjóvinnunámskeið ........... 32 -k Útsær ...................... 33 * Síldin og kraftblökkin ..... 34 -k Furðulegt ævintýri.......... 37 * Sjávaraflinn 1962 .......... 38 -k Því skal róa í ró............39 -k Endurbættur togarafloti .... 40 -k Sjóferð á styrjaldarárunum .. 42 -k Kveðjur til sjómanna o. fl. 3. júni 1963 — 26. árgangur Pétur Sigurðsson, form. Sjómannadagsráðs: Mannskaðar og slysavarnir Þeir hörmulegu mannskaðar, sem urðu um það leyti, er páskahélgin gekk í garð, slógu óhug á íslenzku þjóðina. Enn einu sinni var sii staðreynd. undirstrikuð með mannfórnum að engri grein okkar atvinnulífs fylgja jafn viiklar hættur og jafn erfið vinnuskilyrði og fisk- veiðum okkar. Óhjákvæmilegt er, þegar slíkir atburðir gerast, að varpa fram þeirri spurningu, hvort allar þær ráðstafanir séu gerðar, til öryggis mannslífa og verðmæta á sjó, sem tækni, menntun og fjárhagur þjóðarinnar gera mögulegt á hverjum tíma. Við eigum harðsækna sjómenn, sem stuðla frekar öllum öðrum með starfi sínu að velmegun þjóðarinnar. Við eigum haf umhverfis land okkar, sem er gjöfult, en getur á svipstundu breytt um og gert harðar kröfur. Gerum við það, sem okkur ber til að mæta þeim kröfum? Ber sóknin á miðin orðið meiri keim af kappi en forsjá? Er hinum ströngu kröfum sjómennskunnar fullnægt í sambandi við hleðslu, kjölfestu, tsingu og siglingtt skipa í vondum veðrttm? Er öllttm kröfum ttm öryggistæki ftillnægt? Standa skipin sjálf ttndir þeim kröfttm, sem hin harða vetrarsókn tslenzkra fiskimanna á „nyrztu mið“ gerir til þeirra? Gætum við þess nógtt vel, að slík sókn á dimtmttn vetrardögum, með frosti, ts og skyndilegum fárviðrum gera margfalt meiri kröfttr tíl útbúnaðar og öryggis skipa, en alþjóðareglur segja til ttm? Elefur þekking og menntun sldpsstjórnar- manna og annarra, sem sér menntun eiga að hafa á skipum okkar, farið vaxandi í líktt hlutfalli og stærð og verðmæti skipanna, auk búnaðar þeirra? Hin hörmulegtt sjóslys kalla á slíkar sptirningar og ótal aðrar, og margir telja, að við þeim hafi að itndanförmi ekki fengizt svör, sem viðhlítandi sétt. Því ber að fagna þeirri samróma ályktun Alþingis, að fela ríkisstjórninni að láta fara fratn ýtarlega rannsókn á skipssköðum okkar íslendinga síðustu tvö til þrjú árin, og leita svara við hinutn margvtslegu spurningum, sem vakna við sltka atburði, og leggja fratn tillögur til úrbóta á þeim sviðutn, setn þess er þörf. Full ástæða er til að geta utn tvær aðrar ályktanir Alþingis, setn einttig voru satn- þykktar samhljóða og kotna inn á þau mál, setn hér hefur verið drepið á. Hin fyrri fjallar utn endurskoðun á lögum og reglugerðttm utn Stýrimannaskóla íslands og athugun á fræðslu og þekkingu þeirra, er sjómennsktina ætla að leggja fyrir sig. Sú síðari er eingöngu utn öryggismál. Hún fjallar utn athugun, og t síðara stigi tillögur ttm, hvernig megi fylgjast daglega með ferðtttn íslenzkra fiskiskipa. Vonandi er, að ekkert verði sparað til að framfylgja framangreindttm ályktunum Alþingis, svo niðurstöður liggi setn fyrst fyrir hjá þeivt aðiltun, er taka endattlega ákvörðttn utn fratngang þessara tnála. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.