Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1963, Blaðsíða 23

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1963, Blaðsíða 23
Kristján Stefánsson. Jón Hinriksson, fyrsti framkvæmdastjóri Sjómannadagsins á Akureyri. Egill Jóhannsson, skipstjóri, einn af starfsmönnum Sjómannadagsins frá fyrstu tíð og höfundur þessa þáttar. Gunnar Sigtryggsson. Stefán Kristjánsson. virðingarsæti með þjóð vorri, og veitti því hreint ekki af að á því yrði breyting. Sem dæmi um hve lítils sjómenn voru yfirleitt virtir, fyrir svo sem 60—70 árum síðan, hér á norðurlandi að minnsta kosti, set ég hér til gamans ummæli, sem höfð voru eftir einni hefðarfrú hér á Akureyri frá því tímabili. Þá var allmikill hákarlaveiðiútvegur héðan, líklega sá mesti hér norðanlands, og átti hin góða náttúruhöfn vafalaust einna mestan þátt þar í. Dag nokk- ur bar svo við, er eitt af hákarlaskip- unum var að losa farm sinn á Akur- eyri, að einn af skipsmönnunum var sendur upp í bæinn til að útvega mjólk, og barði hann að dyrum hjá áður nefndri frú. Þjónustustúlka kom til dyra og við hana bar maður- inn upp erindið og nefndi skipið sem hann kom frá. Þegar svo frúin fékk að vita hvað um væri að vera, varð henni að orði: Ha, drekka hákarla- svínin mjólk, og átti hún þar vissu- lega við mennina en ekki hákarlana. En þetta var nú útúrdúr. Sérstaklega varð þess vart, meðal ýmsra atvinnufyrirtækja og félaga- samtaka byggðalagsins, að litið var með velþóknun á þessa framtaks- semi, og þegar farið var að hreyfa undirbúningi að næsta sjómanna- degi, lyftust margar hendur til stuðn- ings, og örfaði það mjög til meira og betra átaks. Það var einróma álit bæjarbúa, að með því að fjölga verulega íþrótta- greinum til sýningar og skemmtun- ar þennan dag, væru miklar líkur Sjómannadagsráð Akureyrar keppir við Slysavarnafélagskonur i handknattleik. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.