Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1963, Blaðsíða 29

Sjómannadagsblaðið - 03.06.1963, Blaðsíða 29
Sjóslys og drukknanir frá 4. maí 1962 til 10. apríl 1963 1962. 4. maí drukknaði Einar Arnason skip- stjóri á vb. Gullþór í Reykjavíkur- höfn. Lík hans fannst 6. maí. Til- drög slyssins eru ókunn. 2. júní drukknaði 5 ára drengur, Ei- ríkur Jóhanncsson, í vatnsbrunni hjá Sveinagörðum í Grímsey. 11. júní drukknaði Jón Armann Hall- grímsson, 15 ára, frá Reykjavík, í sundlauginni í Hveragerði. Hann var að leik með skólafélögum sínum úr Reykjavík. Lífgunartilraunir báru ekki árangur. 16. júní drukknaði Gunnar Þorsteins- son, 49 ára, bóndi á Hnappavöllum í Öræfum, í Fjallsá á Breiðamerkur- sandi. Hann vann við brúargerð yfir Fjallsá. Gunnar var kvæntur og átti þrjú börn. 27. júní drukknaði Hilmar Tómasson stýrimaður, 30 ára, frá Norðfirði. Hann dróst út með sfldarnót á mb. Hafþór frá Norðfirði. Slysið varð út af Homi. Hilmar var kvæntur og lætur eftir sig þrjú börn. 15. júlí drukknaði 7 ára drengur, Smári Sigurjónsson í Hrisey, þegar hann var að hlaupa á milli báta. 8. ágúst drukknaði Haraldur Guð- mundsson, 62 ára, Melhúsi v/Hjarð- arhaga í Reykjavík, skipverji á mb. Dröfn, sem lá við bryggju í Stykk- ishólmi. Líkið fannst á reki við kaupstaðinn. Lætur eftir sig konu og uppkomin börn. 19. ágúst drukknaði Þorgeir Ólafsson, 31 árs, frá Egilsstöðum á Völlum, var skipverji á mb. Þráinn. Hann dróst út með síldarnót 90 sjóm. út af Dalatanga. Kvæntur og átti 3 börn. 8. sept. drukknaði Iris Jónsdóttir, frú, 27 ára, frá Skagaströnd. Frú Iris ók bíl fram af bryggjunni á Skaga- strönd. I bílnum voru og tvær ung- ar dætur hennar og systir, en þær björguðust. Iris var að taka á móti manni sínum, Hákoni Magnússyni skipstj. á mb.Húna, sem var að koma af síldveiðum. Lætur eftir sig tvær dætur. 3. nóvember drukknaði Guðný Petrína Steingrímsdóttir, 31 árs, hjúkmnar- kona á Hrafnistu í Reykjavík. Líkið fannst í fjörunni hjá Kleppi. Hún var ókvænt. 15. nóv. drukknaði Valgeir Geirsson, 27 ára, frá Hafnarfirði, þegar vb. Helgi Hjálmarsson frá Hafnarfirði rak á land í Selvogi. Skipverjar allir, þrír, komust í björgunarbát Helga, en honum hvolfdi í brimlöðri og urðu skipverjar viðskila við hann. Tveim skipverjum skolaði á land, en Val- geir týndist. Hann lætur eftir sig konu og eina dóttur. 27. nóv. drukknaði Sigurgeir Guðjóns- son bifvélavirki, Grettisgötu 43 i Rvík, 37 ára. Hann ók í bifreið fram af Faxagarði. Líkið náðist litlu síð- ar. Sigurgeir var kv. og átti 2 börn. 16. des. drukknaði Bjöm Þórarinsson, Borgarfirði eystra, skipverji á mb. Seley frá Eskifirði. Alitið er, að hann hafi fallið milli skips og bryggju, en Seley lá við bryggju við Grandagarð í Reykjavíkurhöfn. 29. des. drukknaði Agnar Ingólfsson loftskeytamaður, 36 ára, frá Siglu- firði. Hann var loftskeytamaður á ms. Arnarfelli, sem lá við bryggju á Vopnafirði. Stigi lá af bryggjunni út í skipið, en Agnar féll af stigan- um í sjóinn. Hann náðist strax upp, en var Iátinn, lífgunartilraunir báru ekki árangur. Agnar var ókvæntur, en átti foreldra á lífi. 1963. 1. jan. drukknaði við bryggju á Reyð- arfirði Hreinn Agústsson frá Reyð- arfirði, rúmlega 30 ára. Ókvæntur. 3. febr. féll út af togaranum Jóni Þor- lákssyni Leif Mohr frá Færeyjum, 25 ára, ókv. 17. marz féll út af bv. Þorsteini Ingólfs- syni austur af Grænlandi Sigurður Ingvarsson, Skipholti 10, Rvík, ókv. 22. marz fórust 2 menn, þegar mb. Er- lingur IV. frá Vestm.eyjum hvolfdi. Guðni Friðriksson, vélstj. frá Eyjum og Samúel Ingvarsson háseti, Hjarð- arhaga 21, Rvík, ókv. 10. apríl tók út 2 menn af vb. Hring frá Siglufirði. Andrés Þorláksson,, 36 ára, ókv., og Kristján Ragnarsson, 23 ára, átti unnustu, báðir frá Siglu- firði. 10. apríl fórst trillan Valur frá Dalvík í róðri og tveir menn, þeir Sigvaldi Stefánsson, kv. og átti 3 börn, og Gunnar Stefánsson, ókv. Bræður búsettir á Dalvík. 10. apríl fórst mb. Hafþór frá Dalvík í róðri með allri áhöfn, 5 mönnum, allir frá Dalvík: Tómas Pétursson, kv. og átti 3 börn, Bjarmar Bald- vinsson, 24 ára, kv. og átti 1 barn, Jóhann Helgason, 43 ára, kv. og átti 4 börn, Óli Jónsson, 48 ára, kv. og átti 2 börn, Sólberg Jóhannsson, 18 ára, ókv. 10. apríl fórst mb. Súlan frá Akureyri út af Garðskaga, fékk á sig hnút og sökk á 3 mín. Sex skipverjar björg- uðust í gúmbát og var bjargað af mb. Sigurkarfa frá Keflavík, cn 5 fórust, þeir: Þórhallur Ellertsson, 1. vélstj., 30 ára, kv. og átti 2 börn, Hörður Ósvaldsson háseti, 34 ára, ókv., Kristján Stefánsson háseti, 42 ára, kv. og átti 3 börn, Kristbjörn Jónsson háseti, 33 ;>n, ókv., Viðar Sveinsson hástti, ókv., allir frá Ak- ureyri. 10. apríl fórst trlllubáturinn Magni frá Þórshöfn í róðri og tveir menn, þeir Elías Gunnarsson og Þórhallur Jó- hannesson, báðir frá Þórshöfn. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.