Alþýðublaðið - 01.06.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.06.1923, Blaðsíða 3
"Ai&wtin&Amii Budkevitsch. ii. (Frh.) Sjálfur- æðstipresturinn brez^i, - erkibiskupina af Kantaraborg, lét til sín taka þessa himinhróp: andi synd. Brezka stjórnin gerð- ist andvíg samningunum við Rússa.: En þeir gleymdu sínum eigin glæpum, hinir brezku mann- úðarvitiir. JÞeir gieymdu því, er Dr. Jameson réðst inn í lönd hoilenzku bændanna í Suður- Airíku, glaymdu því, er þéir hengdu írska uppreisnarmanninn Sir Boger Casement, gleymdu hinum hryliiSegu morðum og öðrum glæpum, sem traœdir voru á alaaklausu fólki.í Indlandi 1919, gleymdu brennu Cork-borgar 1920, Mc Swiney borgarstjóra, sem þeir sveltu f hel, og ölium frelsíshbtjunum írsku, sem myrt- af hafa yerið, og ekki sízt hafa þeir byrgt fyrir endurminninguna um þá hina saklausu menn, sem þeir létu skjóta í Murmansk og Arkangelsk sumarið 1918, er þeir án nokkurs fyrirvara settu her manns á land þar. ifiýðahraaðgerilin selur ialn þétt hnoðuðu og vel bökuðu Rúflbrauó ár bezta danska rúginjoiinu, sem iiingað flyzt, enda eru þaa Yiðarkend af neytendnm sem framúrskarandi góð. Það er ekki úr vegi á þessari níerkilégu öid, er brezka ríkið er svo ofhlaðið af mannúð gagn- vart rúisneskum landráðamönn- um, að rifja upp nokkur atriði, sem almenningur hér hefir sum- part gleymt og sumpart aldrei fengið s vitneskju um, merkileg atriði úr sögu Bietlands. En áður en ég byrja, vil ég benda mönn- um á, að hans hávelborna ágæti, erkibskupinn at Kantaraborg, lét ekki að því mér er kunnugt syngja neinar messur yfir Hkum þeirra manna, sem hér ræðir um. . : (Frh.) E. J. S. 0. Tráarbi-0gðln eru einkamál manna. "> ¦ ¦ ¦ Til Dagsbpúnapmanna JTél»g»gjöldum er veitt móttaka alla virka daga kl. 6—7 síðd. í Tryggva- götu 3. Jón Jóneson, fjármálaritari. Þvottasápur, bvíÉar og rauðar, bláar og beztav I Kanpfélagimi. Kaupeudur blaðsins, sem hafa bústaðaskifti,. tilkynni afgreiðsl- unni. Einnig þeir, sem verða fyrir vanskiium. ; Bdgar Kice Burroughs: Dýr> Tarsans. >Hleypið mór imi, vinirU hópaði hann. >Eg er hvítur maðuty aem er að elta vonda hvíta mana- inn, sem fór hér um fyrir nokkrum dögum. Eg' eiti hann til þess að hefua misgerða hans við ykkur og mig. . Efþið efist um vináttu mína, skal ég sanna ykkur hana með því að fara upp í tréð bak við þoip ykkar og reka Shítu ÚT því áður en hún stekkur inn til ykkar, Ef þið hleypið mér ekki inn og lofið því að fara vel með mig, skal ég lofa Shítu að ráðast á ykkm\< -¦¦¦;, , 'tögn var um stund. Þa kvað við rödd öldungs út ur þögn þorpsins. >Ef þú í raim og veru eit hvítur maður og vinur, skulum við hleypa þái,irm, en fyiat veiðurðu að reka Shítu á bui't* >Jæja,< svaraði Taizan, >Hlustið, og þið munuð heyra Shítu flyja mig.<^ Apamaðurinn skundaði til trésins og lét aú heyra mikíð til sín, er hann klifraði upp í það, en jafnframt urraði hann eúis og reitt paidusdýr, svo svertingiarnir heyiðu, að það væii mn í trénu. Þagar hann kom svo hátt, ab hann sá yfir skíðgarðinn, iót hann enn ver; hvisti tróð hranalega og hrópaði hástöfum til Shítu að flýja éða bíða bana ella. Jafnframt blandaði hann máli sínu samán við villidýrsurrið. Skyndilega fæiði hann sig yfir í hina hlið tíóaina pg héit hávaðanum -.áfram, m léfc um iöið uix pardusdýrsins lækka eins og þab fjarlægðist þorpið. ' . . Fáum mínútum síðar kom hann aftúr að hliðinu og kallabi til svertingjanna. >Ég; er búinu að reka Shítu buttu,< sagði hann, >Lofið mér nú ab komast inn eins og þið lofubuð.< Um stund var rifrildi innan skíbgarðsins, en loksins komu sei hermenn og opnubu hliðið; þeir gægðust óttaslegnir út og teygðu frflm álkuna til þess að sjá, hvers konar vera væri að ónáða þá. Tarzan-s öouroar eru sendar hvert á land sem er'gega eftirkröfu að viðbættu burðargjaldi. fegar pöntuð eru 5 eintök eða fleiri, er bókin send burðargjaldsfrítt. Send- ið pöntun strax með næstu ferð; yerða þá sögurnar sendar um hæl. Állir þeir, sem hafa pantað bókina á afgraiðslunni, eru beðnir að láta ekki dragast langt fram yfir næstu, helgi að sækja hana.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.