Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 15

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 15
Matthías Bjarnason Matthías Bjarnason, sjávarútvegsráðherra, er fædd- ur á ísafirði 15. ágúst 1921. Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason kaupmaður þar og síðar í Reykjavík og Auður Jóhannesdóttir. Matthías Iauk gagnfræðaprófi á ísafirði árið 1937 og brautskráðist úr Verslunarskóla íslands árið 1939. Nýr sjávarútvegsráöherra: Hann varð framkvæmdastjóri h.f. Djúpbátsins 1942 og gegndi því starfi til 1968. Framkvæmdastjóri Vélbátaábyrgðafélags Isfirðinga var hann frá 1960 til 1974. Þá rak hann verzlun á ísafirði frá 1944 til 1973. Hann var framkvæmdastjóri Útgerðarfélagsins Kögur h.f. frá 1959 til 1966. Bæjarfulltrúi á ísa- firði var hann frá 1946 til 1970, í bæjarráði frá 1950 til 1970 og for- seti bæjarstjórnar frá 1950 til 1952. Formaður samtaka kaupstaða á vestur-, norður- og austurlandi frá 1960 til 1962, formaður stjórnar Rafveitu Isafjarðar 1946 til 1951, í stjórn Landssambands ísl. útvegs- manna frá 1962 til 1974, í stjórn Útvegsmannafélags Isfirðinga frá 1960 til 1963, í stjórn Útvegs- mannafélags Vestfirðinga frá 1963 til 1970, formaður Flóabátanefndar árið 1951, formaður milliþinga- nefndar í samgöngumálum frá 1956 til 1958, skipaður í Skipaút- gerðarnefnd 1966, skipaður í end- urskoðunarnefnd hafnarlaga 19. maí 1971, kosinn í milliþinganefnd í byggðamálum 18. apríl 1973. For- maður Samábyrgðar Islands á fiski- skipum var hann frá 1967 til 1974, í stjórn Fiskimálasjóðs frá 1969 til 1974, formaður framkvæmda- nefndar Fiskimálaráðs 1968 til 1974, í stjórn Atvinnujöfnunarsjóðs 1970 til 1971, í stjórn Fram- kvæmdastofnunar ríkisins frá stofn- un hennar 1972. Matthías átti sæti í stjórn Útgerðarfélagsins Isfirðing- ur h.f. frá 1947 til 1959 og formað- ur var hann frá 1950. Matthías hefur tekið mikinn þátt í flokksmálum Sjálfstæðisflokksins, var formaður Félags ungra sjálf- stæðismanna á Isafirði 1942 til 1946, formaður Sjálfstæðisfélags Is- firðinga frá 1945 til 1950, formaður Fjórðungssambands sjálfstæðis- manna á Vestfjörðum frá 1955 til 1961, formaður Fulltrúaráðs sjálf- stæðisfélaganna á Isafirði frá 1960 til 1968, í stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna frá 1948 til 1952, í miðstjórn Sjálfstæðisfiokksins frá 1970. Hann var ritstjóri vikublaðs- ins Vesturland á árunum 1953 til 1959. Matthías Bjarnason var lands- kjörinn þingmaður frá 1963 til 1967 og þingmaður Vestfjarða frá 1967 og síðan. Hann varð ráðherra í ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar 28. ágúst 1974 og fer með sjávarút- vegsmál og heilbrigðis- og trygg- ingamál. Kona hans er Kristín Ingimund- ardóttir og eiga þau tvö uppkomin börn. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.