Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 17

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1975, Blaðsíða 17
Sjómannadagurinn 1974 Sjómannadagurinn 1974 var haldinn hátíðlegur 9. júní og var sá 37. í röðinni. í Reykjavík hófust hátíðahöldin kl. 0800 með því að fánar voru dregnir að hún á skipum í höfninni. Austan kaldi var og gekk á með súld. Kl. 0900 tók Gísli Sigurbjörns- son forstjóri Elliheimilisins Grund- ar fyrstu skóflustunguna að nýju Dvalarheimili aldraðra sjómanna á lóð, sem sveitarstjórn Garðahrepps og bæjarstjórn Hafnarfjarðar gáfu undir heimilið. Ávörp fluttu, Krist- inn Ó. Guðmundsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, Ólafur G. Einarsson, sveitarstjóri Garðahrepps og Pétur Sigurðsson form. Sjómannadags- ráðs. Fjölmenni var við þessa at- höfn, Lúðrasveit Hafnarfjarðar lék og fánaborg var mynduð með fél- agsfánum stéttarfélaga innan Sjó- mannadagsráðs. Kl. 10.00 lék Lúðrasveit Reykjavíkur létt lög við Hrafnistu og þaðan var vistfólki ekið til sjó- mannamessu í Dómkirkjunni. Kl 11.00 hófst sjómannamessa í Dómkirkjunnn Biskupinn yfir ís- landi, herra Sigurbjörn Einarsson, minntist þeirra, sem drukknað höfðu frá síðasta sjómannadegi. Mikið fjölmenni var í kirkjunni og var athöfninni þaðan útvarpað. Á meðan athöfnin fór fram var lagð- ur blómsveigur á leiði óþekkta sjó- mannsins í Fossvegskirkjugarði. Kl. 13.30 hófust hátíðahöldin í Nauthólsvík með því að Lúðrasveit Reykjavíkur lék létt lög, mynduð var fánaborg með Sjómannafélags- fánum og íslenzkum fánum, stræt- isvagnar hófu þangað ferðir úr Lækjargötu og frá Hlemmi. Kl. 14.00 var hátíðin sett, og fluttu þá ávörp Lúðvík Jósefsson, sjávarútvegsráðherra f.h. ríkis- stjórnarinnar, Sverrir Hermanns- son f.h. útgerðarmanna og Guð- mundur Kjærnested f.h. sjómanna. Þá afhenti Pétur Sigurðsson form. sjómannadagsráðs eftirtöldum sjó- mönnum heiðursmerki Sjómanna- dagsins,- Sigurði Halldórssyni sjó- manni, Jóhannesi Þórðarsyni vél- stjóra, Friðfinni Kjærnested skip- stjóra og Sigfúsi Bjarnasyni sjó- manni. Afreksbjörgunarverðlaun Sjómannadagsins hlaut Garðar Jörundsson frá Bíldudal fyrir björgun á skipstjóra sínum, er hann féll útbyrðis af m.b. Kára frá Bíldudal, undir Ófærunesi í suð- vestan hvassviðri. Sýndi Garðar mikið snarræði og skjótleik, og lagði líf sitt í hættu við björgun þessa. Að loknum ræðuhöldum og heiðrunum hófst kappróður og siglingakeppni, 10 sveitir tóku þátt í kappróðri, þar af tvær kvenna- sveitir. I siglingakeppninni var keppt á 16 bátum, flestum af Fireball- og Flipper-gerð. Bestan tíma sjósveita í róðri, hafði sveit m.b. Vals RE, og réri vegalengdina (500m) á 2.00.0. Verðlaunin voru June Munktel-bikarinn og lárviða- sveigurinn. I öðru sæti var róðrar- sveit m.b. Óskars Halldórssonar, sem hlaut Morgunblaðsskjöldinn og reri vegalengdina á 2.01.5. I róðri kvenna sigruðu Isbjarnar- stúlkurnar, og hlutu bikar sem SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.